Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Side 46
DAGUR SIGURÐARSON Tvö ljóð BÖLVAÐA MINNI Ég vildi geta gleymt því munað aðeins hitt að í baksýn eru blá fjöll yfir þeim töfraslæða ofin úr hvítri velþæfðri ull En á flugvellinum loga rauð ljós drápstækjum til verndar HÖFUÐSKEPNURNAR Ég og þú við erum höfuðskepnumar Ég sat til fóta þér Sígarettan stinn milli fingra mér var viti, og ég var sætröll 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.