Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Qupperneq 34

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Qupperneq 34
TÍMARIT MÁLS OC MENNINGAR barnsaldri, örvasa betlarar, brjálaðir betlarar, betlandi yngismeyjar, heil- agir betlarar (sadhus) og svo fram- vegis án enda. Sumt af þessu fólki hafði kvikfénað sinn með sér, geit, kind eða kú, og samkvæmt sýningar- hugsjón betlara og ofstækismanna er öllu komið fyrir á miðjum gangvegi. Meginbaðströndin er skammt frá fjöl- byggðasta bæjarhlutanum. Á þúsund árum hefur enginn tími unnizt til að koma á allraminnstu þægindum handa baðgestum á þessum fjölsótt- asta baðstað veraldar — þó að einu undanteknu: þú getur látið brenna lík þitt opinberlega á baðströndinni ef það skyldi eiga fyrir þér að liggja að hrökkva þarna uppaf, og ef þú átt þær fáu rúpíur sem krafðar eru fyrir eldi- við. Okkur var boðið í bátferð á Gang- es fram með baðströndinni í miðri Benaresborg. Ég horfði á að lík voru brennd á ströndinni innan um bað- gestina. Líkunum var troðið inn í hrísbagga, og síðan var bagginn með líkinu í lagður á viðarkolaeld. Nak- ið afhrak úr aumustu stétt manna, þeirra sem hirða um dauða skrokka, gekk á milli bálanna með stöng og skaraði öðru hverju í eldinn til að lífga hann við. Ég hafði ekki tíma til að bíða eftir því að sjá hversu ræki- leg þessi líkbrennsla reyndist, en ég sá ekki betur en að sviðinn haus stæði upp úr öskimni eftir hálfslokknað bál. Mér var sagt að líkin brynnu sjaldnast alveg til ösku, en kolbrunn- um líkamsleifunum væri fleygt í fljót- ið með öskunni. Þrjú lík biðu eftir því að röðin kæmi að þeim neðan við tröppurnar sem lágu ofan að fljótinu, vafin í skræpótt líkldæði og skreytt lítilfjörlegum blómsveigum. Mest kom mér á óvart að fylgdar- maður okkar, prýðilega menntaður háskólamaður frá Benaresborg, meist- ari í bókmenntum, sagði mér 1) að engir sýklar væru í Ganges, 2) að fólk væri að þvo af sér syndir en í rauninni ekki að baða sig, og 3) að stórir hópar pílagríma væru stöðugt að heimsækja þennan stað og fyrir skemmstu hefði komið þangað „ágæt“ pílagrímsferð, hundrað þús- undir baðgesta. Mér varð að orði hvort hann ætlaði í raun og veru að telja mér trú um að þessir vesalingar væru syndugir, en sú athugasemd vakti aðeins ofstækis- fulla grettu á andliti þessa unga lær- dómsmanns. Þetta kom mér þeim mun fremur á óvart sem stj órnarembættis- maður hafði sagt mér að þetta Gang- es-æði væri einn þeirra ósiða sem stjórnin ætlaði sér að taka föstum tökum, af því að sérhver meiri háttar pílagrímastraumur til fljótsins hefði ævinlega í för með sér landfarssóttir; hömlur höfðu verið lagðar á þetta framferði, eins og t. d. bólusetningar- skylda á alla baðgesti. Þessi ungi háskólamaður frá Ben- 136
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.