Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ■ 21. ÁRG. • FEBR. 1960 ■ 1. HEFTI MEÐ þessu hejti verSur nokkur breyting á útgáju Tímarits Máls og menn- ingar. Því er nú œtlað að stœkka, koma út í fimm hejturn á ári í stað þriggja áður. Með því œtti að vera hœgl að jœra það nœr verkejnum og um- rœðuefnum líðandi stundar, gera það áhrifameiri tengilið milli stjórnar fé- lagsins og jélagsmanna. Aj Jwí tilefni verður og tekinn upp sá háttur að jélags- mönnum verða send heftiji beint í pó.sti, svo að þeir jái J)au jafnóðum og J)au koma út. Stjórn jélagsins hejur einnig ráðið nýjan starjsmann að útgájunni og ritstjórn Tímaritsins, Sigjús Daðason. Hann hefur starjað hjá Máli og menn- ingu síðan hann kom heim að loknu háskólanámi á síðasta sumri og tekur nú jormlega sœli í ritstjórn Tímaritsins. Þarjlaust er að kynna Sigjús Daðason jyrir lesendum Tímaritsins; J)eir eru honum löngu kunnugir af kvæðum og ritgerðum sem birzt haja ejtir hann á undanförnum árum, að ógleymdum J)ýðingum hans sem Mál og menning hejur gefið út í bókarjormi. Stjórn fé- lagsins jagnar Jwí að haja jengið einn úr hópi hinna ejnilegustu íslenzkra höj- unda að jöstum starj.smanni, og vœntir J)ess að starj hans geri Tímaritinu kleijt að fylgjast betur með Jwí Jwoskavœnlegasta í samtímabókmenntum. En allar breytingar til aukningar á útgájunni kosta peninga. Þegar á síðasta ári var orðið Ijóst að ekki yrði haldið í horjinu um útgáfustarjsemi jélagsins án J)ess að hœkka árgjaldið verulega. Síðan haja gerzt miklir atburðir í ejna- hagsáœtlunum íslenzkra stjórnarvalda. Nú er sú kenning leidd til öndvegis aj hagspekingum og valdamönnum að þjóðin hafi li.fað um efni fram, henni haji liðið o/ vel, og nú skuli jramkvœmd sú hrossalœkning að hœkka verðlag og halda niðri launum, vœntanlega til J)ess að hirnlra óliójseyðslu launafólks. Enn er ekki séð liver áhrij J>essara ráðstajana verða jyrir útgájustarjsemi Máls og menningar, en öruggt er að J)œr hljóta að haja í jör með sér mikinn kostnaðar- auka. Stjórn jélagsins hejur því lagt til og julltrúaráð samj)ykkt að hœkka ár- gjaldið til félagsins upp í 250 kr. Fyrir J)etta gjald skulu jélagsmenn fá fimm hejti aj Tímaritinu og að minnsta kosti eina jélagsbók; ej jjárhagur leyfir verður reynt að haja Jrœr tvœr. Enn jremur er öllum jélagsmönnum gefinn kostur á Jwí að kaupa útgájubœkur Heimskringlu með 25% ajslœtti, og kemur sá ajsláttur í stað Jieirra sérstöku kjara sem félagsmenn nutu áður um kaup á bókum úr bókajlokkunum. Mál og menning hejur ekki í hyggju að leggja árar í bát, þó að á móti blási. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.