Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Qupperneq 18
TIMARIT MALS OG MENNINGAR Mageröy með sögulega skáldsögu um „fordæmda konu“, og þá Egil Ras- mussen með enn eina sögu um „for- dæmdan“ draumóramann með list- rænt skynbragð. Ragnarakastemning- in í norskum samtímabókmenntum lætur ekki að sér hæða. 11.—12. Tveir höfundar skrifa sögur um verkalýð, en það er verka- lýður aldamótaáranna. Bjöni Rongen lýkur þríleik sínum um „rallarana“ (einsk. lausingjalýð), sem lögðu Bergensbrautina. Bókin heitir Klart for tog. Yfir sögunni hvílir róman- tískur blær, hetjubragur, og stíllinn verður leiðigjarn. Höfundur teflir rallaranum, hinum frjálsa syni ævin- týrsins, fram gegn verkamanni nú- tímans sem talar um stéttasamtök og verkföll og aðhyllist aðra tegund sam- heldni en tíðkaðist hjá fjallamönnum. Sjónarmið höfundarins virðist væg- ast sagt dálítið óraunhæft. Káre Holt sækir að vísu efniviðinn í verk sitt til fortíðarinnar (og það er í siálfu sér athyglisvert), en hann ger- ir bað til brýningar samtíð sinni en ekki af heimþrá til horfins veruleika. Þessvegna er hók hans kannski eina iákvæða skáldsagan sem út kom í Noregi 1958 — hinar eru allar dæmi um andlega kreppu, uppgjöf, ringul- reið eða Útópíu. Allir framanareindir höfundar eiga hað sammerkt. að höfundarferi'l þeirra liggur að me=tu hérnamegin stríðs. Einstaka höfðu þó gefið út bækur fyrir styrjöldina, en ekki unn- ið sér verulegt nafn. (Þ. á. m. Björn Rongen.) Tveir eldri höfundar setja mark sitt á árið 1958, og Magda Koch Thomassen telur það ár athyglisvert fyrst og fremst af þeirri ástæðu. Og það er mikið rétt: bækur þeirra eru viðameiri en allflestra eftirstríðs- skáldanna. Orsökin er ef til vill sú að þeir eiga djúpar rætur í öðrum tíma og skoða veröldina þaðan. Það veitir þeim sjálfsöryggi sem hina skortir — en afhjúpar þá jafnframt sem dálítið afskekkta vegpresta sem henda á grónar götur. 13. Aksel Sandemose, þekktur höf- undur, sem hefur skrifað hækur í rúm þrjátíu ár, gaf út haustið 1958 nýja skáldsögu eftir nokkurt hlé: Var- ulven. Margir munu kannast við vms- ar af fyrri bókum hans, t. d. En flyktning krysser sitt spor, Der stod en benk i haven, Vi pynter oss med horn. Margar af bókum hans fvrir stríð fjölluðu um þorpið ..Jante“ og íbúa þess, „Jantemenneskene“, sem voru blóðhundar hver annars og gættu þess af illgirnislegri áfergiu að enginn rvfi vítahringinn og vrði „öðruvísi“ en múgsálin. Með sundur- lausum dæmisögum os líkingum rakti hann andlegar veilur söguhetiunnar til dreifðra orsaka í bernsku hennar og æsku. sem allar höfðu stuðlað að því að „meiða“ sálina, kvrkia heil- brigðan vöxt hennar og gera sögu- 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.