Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Side 54

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Side 54
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR V ÖLUNDUR Sólskin og logn. Völundur liggur á maganum og skrifar. Skrifborðið er grænt og svo stórt að hann getur bylt sér á alla vegu á borðplötunni ánþessað velta frammaf. Hið opinbera þrífur það. Blíðudjöfull. Völundur liggur og skrifar. Völundur heyrir álftagarg og flugnasuð. Völundur heyrir grasið vaxa. BACH Hinn mikli Bach er blánkur Hinn mikli Bach sem samdi fegurst lögin tuttugu og tveggja barna faðir í mannheimum er blánkur Hinn mikli Bach sem sveikst um að kynda í kirkjunni hlustaði á hrinur barna sinna horfði á þau stíga við stokkinn hjálpaði til við bleyjuþvottinn kom þeim flestum á legg er blánkur Synir hans urðu hirðtónskáld Ekkjan dó á fátækrahæli Hinn mikli Bach er blánkur 44

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.