Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 64
TIMARIT MALS OG MENNINGAR tilviljun, að hinar ýmsu frásagnir um Einfætingaland, Hvítramannaland og Albaníaland koma allar fyrir í Hauks- bók. Bókasafn Hauks Erlendssonar ber mjög með sér vestlenzkan eða breiðfirzkan svip. En það er einmitt á þeim slóðum, sem áhugi manna á Vínlandsferðum og landfræðiritum miðalda hefur staðið með miklum blóma. Höfundur Eiríks sögu hefur verið Breiðfirðingur, og sennilega hefur Fóstbræðra saga upphaflega verið skráð á höfuðbólinu Reykhól- um. En Breiðfirðingar létu sér ekki nægja að færa arfsagnir um siglingar forfeðra sinna til Grænlands og Vín- lands í letur. Þeir kunnu skil á land- fræðiritum útlendum og kinokuðu sér ekki við að nota slíkan lærdóm til að krydda með frásögnina. 5 Spjalli mínu um Hvítramannaland ætti nú að vera lokið að sinni. Þó vil ég bæta við það stuttri athugasemd um annað efni. í Flóamanna sögu er rakin hrakningasaga Þorgils örra- beinsstjúps. Þorgils er staddur í óbyggðum Grænlands, kona hans hef- ur verið myrt, og eftir lifir barn þeirra nýfætt. Þeir eru vistlausir. Til að bjarga sveininum frá hungur- dauða lét Þorgils skera af sér aðra geirvörtuna. „Fór fyrst úr blóð, síðan blanda, og lét eigi fyrr af en úr jór mjólk, og þar fœddist sveinninn upp við það.“ Frásögn þessi virðist vera runnin frá sömu útlendu heimildinni og höfundur Eiríks sögu studdist við um Einfætingaland. í kaflanum um margháttaðar þjóðir í Hauksbók seg- ir á þessa lund: „Ermojrodite heita menn, er geirvörlu haja hina liægri sem karlar, og hina vinstri sem kon- ur. Þeir mega vera bœði feður og mœður barna sinna.“ Höfundi Flóa- manna sögu er mikið í mun að gera mannraunir Þorgils sem mestar og átakanlegastar. Hann er að lýsa at- burðum, sem gerast fjarri íslandi. Óbyggð ir Grænlands eru kynlegar og bjóða heim útlendum lærdómi. Þeim varð ekki lýst með þeirri reynslu, sem íslendingar þekktu heima fyrir, og arfsagnir varð að auka og endurbæta. Hér eins og víðar í fornum bókmennt- um íslendinga, er það hinn alþjóðlegi lærdómur miðalda, sem gripið er til, þegar mikið liggur við. 54 N.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.