Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 73
UMSAGNIR UM BÆKUR um“ eru ágætir íulltrúar sinnar manngerð- ar, hver á sinn hátt, og hver um sig me'ð mátulega ólíkan uppruna og einstaklings- einkenni. Sá örlagaþráður, sem höf. spinnur utan um þetta fólk, orkar mjög sannfærandi á lesandann, þrátt fyrir óvæntustu fyrirbæri í atburðanna rás. Og hversu sem deila má um heimspekilegar vangaveltur í skáldsög- um, verður hinu varla neitað, að þær eiga oft meiri rétt á sér en viðurkennt liefur ver- ið nú um sinn. Æska dagsins er „heimspeki- legar“ þenkjandi, mitt í hverskyns eymd og úrræðaleysi, en margan grunar. Ef nokkuð kynni að vanta í heimspeki þeirrar æsku, sem þarna er á ferðinni, væri það helzt guðshugtakið, en ég minnist þess ekki að því bregði fyrir í sögunni á nokkrum stað. Sálfræðilegar ígrundanir höfundar og persónanna tel ég með snjallari hliðum frá- sögunnar, og fyllilega réttlætanlegar, enda þótt ég sé fyrir ínitt leyti fremur smeykur við slikar aðferðir skáldsagnahöfunda yfir- leitt. Halldóri hefur tekizt að skrifa mjcg sanna nútímasögu úr Reykjavíkurlífinu; sanna í öllum meginatriðum. Einstök smá- atriði, sem ég hirði ekki að nefna, orkuðu vafasöm, einkum við fyrsta lestur. Þau hverfa þó í skuggann fyrir hinu, sem vel er gert, mannlýsingunum ekki hvað sízl. Ef nokkurri af meiriháttar persónum sögunnar hefði mátt gera ýtarlegri skil, myndi ég helzt nefna Hannes skúrk Viktn.sson, slík- ur örlögvaldur sem hann er. Og aukaper- sónur sumar geta stundum orkað nokkuð veikt, ýmist sökum þess þær virðast gerðar eftir hæpinni formúlu (t. d. K. Bútsson skáld) eða höf. leggur beinlínis ekki rækt við þær. En allt um það: persónulýsingarn- ar eru að mínum dómi önnur meginstoð þessarar sögu. Vel má vera, að það sem miður fer í „Fjögra manna póker“ stafi meðfram af því, að höfundinum liggur ærið margt á lijarta (Eftir lesturinn furðar mann á því, hversu mörgu hann hefur vikið að í ekki stærri hók). En þegar svo stendur á, er sér- hver höfundur i miklum vanda. Fyrir bragð- ið hefur Halldór Stefánsson kannske ekki aukið svo ýkjamiklu við sig sem fágaður stílisti með þessari skáldsögu; en á allan annan liátt. Og enn fer mér eins og fyrrum: Ég hlakka til næstu skáldsögu frá hans hendi, hinnar þriðju. Elías Mar. Hannes Pétursson: I sumardölum Helgafell og Almenna bókafél. 1959. nnur bók Hannesar Péturssonar er ljóðavinum mikill aufúsugestur. Hann kvaddi sér hljóðs með óvenjulegum tilþrif- um og nú að liðnum fjórum árum er sann- arlega forvitnilegt að fletta nýrri bók þessa skálds og leggja ldustir við þeim höggum, sem dunið hafa í smiðju þess mitt í náms- önnum og prófþreytu. „í sumardölum" kann að valda nokkrum vonbrigðum við fyrstu sýn. Það er eins og ferskleikinn hafi máðst, oddur hugkvæmn- innar sljóvgazt eilítið. Menn ætlast líka til , svo mikils af skáldi, sem geystist af stað með þvílíkum glæsibrag, en við endurtek- inn lestur vinnur bókin á, jafnt og þétt; töfrar hennar seytla inn í hugann, húa þar um sig og breiða úr sér, því meira sem oft- ar er lesið. Þetta er indæl bók. Hún skiptist í fjóra hluta. Sá fyrsti og lengsti heitir I jaðmi sólarinnar. safn ólíkra kvæða um ýmis efni. í honum eru mörg minnisstæð Ijóð — „Sumamótt í Skaga- firði“, „Vor á framandi strönd“, „Geim- flaugar“ og „Hvíld“ svo að fá ein séu nefnd. „Kreml“ er vel ort kvæði og eitrað, en 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.