Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 79
UMSAGNIR UM BÆKUR yfir þjóðina og lagðist eins og lamandi farg á alla framsóknarviðleitni. Flestum veitti nógu erfitt að standast kostnað af mennta- skólanáminu og virtist óvænlegt að því loknu að leggja út í langt háskólanám er- lendis, — meira að segja lítil von um at- vinnu þótt takast kynni að Ijúka því námi. Bókinni lýkur á „Ýmsum ræðum“, er þar m. a. framsöguræða um hlutleysi og hernað- arbandalag, flutt á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur 2. janúar 1949 þar sem hann kemst að þeirri niðurstöðu að hlutleysi sé „íslendingum eðlilegt, enda einsætt að halda því, meðan kostur er, en þó að vér höfum neyðzt eða neyðumst til að víkja frá því um sinn, þá verðum vér að hverfa að því aftur, þegar unnt er.“ Síðastur er fyrirlesturinn „Vísindi, tækni og trú“ (fluttur vorið 1951). Á hann má líta sem reikningsskil að leiðarlokum, — náttúrufræðingurinn Pálmi Hannesson gjörir þar grein fyrir niðurstöðum hugleið- inga sinna um líf og dauða. Tuttugu árum áður hafði hann — sjálfur ungur og hraust- ur, í blóma lífsins — kvatt hina nýútskrif- uðu stúdenta með orðunum: Memento mori. Minnizt þess, að þið eigið að deyja. — Nið- urstaðan er að trú sé mönnunum ásköpuð „líkt og líkamlegir eiginleikar, hlutverk hennar er að veita manninum hjartsýni og styrk, einkum gegn óttanum við dauðann, sem maðurinn einn allra dýra virðist vit- andi um ... En um öll þessi mál þykir mér þó hezt hlýða hin hlustandi, árvakra at- liygli, sem livorki dæmir né fordæmir, því að þekking vor nær skammt.“ Bjarni Einarsson. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.