Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Síða 11
SKÓR EMPEDOKLESAR Þegar Empedokles jrá Agrígent var orSinn aSnjótandi virSingar samborgara sinna og auk þess faríS aS jörlast sakir elli, ákvaS hann aS deyja. En þar sem hann vildi ekki jarast í návist elskaSra vina, sem elskuSu hann ei síSur, kaus hann aS hverfa. Hann bauS þeim til skemmtiferSar, ei þó öllum, einum og einum sleppti hann, svo aS um valiS og alla hina sameiginlegu jramkvœmd tilviljun stœSi nœr. Þeir kliju Etnu. Fyrirhöfn uppgöngunnar kom jram í þögn. Enginn saknaSi spaklegra orSa. Uppi blésu þeir móSir unz hjartslátturinn hœgSist, alteknir aj útsýninu, glaSir aS marki var náS. FrœSarinn vék sér þá frá þeirn, einskisvörum. Þegar þeir máttu mcela, fannst þeim allt meS jelldu jramanaj, þaS var fyrst síSar aS þeir söknuSu orSs í staS og svipuSust um. En þá var hann löngu kominn uppundir gíginn, þótt jlýtislaust fœri. 1 eitt skipti staðnœmdist hann um stund, og hann heyrSi hvernig handanviS gíginn, langar leiSir í burtu, tal þeirra hófst aj nýju. OrSanna skil gat hann ei lengur greint. DauSinn var hafinn. Er hann stóS þar viS gíginn og leit um öxl, jiví hann vildi ekki vita aj því jramar sem skipti hann ei máli, beygSi hann sig, aldinn, hœgt og dró aj sér annan skóinn, meS varúS, og brosti um leiS og hann fleygSi honum fáein jótmál til hliSar, svo aS hann jyndist, en ekki oj jljótt, en þó jyrr en hann grotnaSi sundur. Þá fyrst gekk hann aS gignum. Er vinir hans höfðu jaríS til byggða án hans, að lokinni leit, tók hann á nœstu vikum og mánuðum, hœgt og hœgt, að deyja á þann hátt, sem hann hafði óskað. Samt biSu hans ávallt nokkrir, en þeir voru fleiri, sem töldu hann dauðan. Enn biSu aðrir meS spurningar sínar þar til hann kœmi, en nokkrír 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.