Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Qupperneq 14

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Qupperneq 14
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR gentína ull, húðir og kjöt, Perú fugla- drit, Bólivía tin, Mið-Ameríkuríkin banana og kaffi, Kólumbía kaffi og kakó, Mexíkó olíu. Verzlun ríkjanna í Andesfjöllum varð fyrst veruleg, er Panamaskurður var opnaður skipa- ferðum 1914. Samfara vaxandi iðnaði og verzlun mynduðust nýjar stéttir, borgarastétt og verkalýðsstétt, sem hlutu að hafa byltingarkennd og vekj- andi áhrif í hinum lénsku ríkjum. Mesti tálmi í vegi allra framfara hefur verið stórjarðeignaskipunin, en þessi arfur nýlendu- og lénsskipu- lagsins efldist mjög með aukinni utan- ríkisverzlun, og stórjarðeigendur not- uðu einnig ríkisvaldið á 19. öld til þess að sölsa undir sig geysileg land- svæði, m. a. sameignarlendur rauð- skinna. í rómönsku Ameríku er nær allt jarðnæði í höndum stórjarðeig- enda, og eiga sumir þeirra jarðir á við sveitir á íslandi og jafnvel stærri. Ár- ið 1940 áttu 64.000 stórjarðeigendur í Brasilíu 338 milljón ekrur lands. Sjálfseignarbændastétt er mjög fá- menn nema á Haiti, og nokkuð örlar á henni í Mexíkó, Kostaríku og nokkr- um sveitum Brasilíu og Kólumbíu. En langfjölmennasta stétt í öllum lýðveld- unum eru peónes, bændur, sem eru jarðnæðislausir eða eiga lófastóra bletti og er haldið í vinnumennsku og skuldafjötrum af stórjarðeigendum. Krafa sveitaalþýðunnar er, að stór- jörðunum verði skipt og hefur sú krafa verið borin fram af mestu harð- fylgi í Mexíkó. Byltingarnar þar í landi hafa haft dýpri þj óðfélagsræt- ur en annars staðar í Ameríku, og þar hafa bændur sett jarðnæðiskröfuna á oddinn og barizt undir kjörorðinu tierra e libertad, land og frelsi. Bænd- um tókst að knýja fram skiptingu stór- jarða í borgarastyrjöldinni 1911— 1920. Jarðnæðisskiptingin þar hefur staðið yfir síðustu fjóra áratugina og var rösklegast fram gengið á forseta- árum Lazaró Cardenas 1934—1940. Lausn þessa máls á þó enn langt í land í Mexíkó. Stórjarðeignaskipunin hefur verið hemill á iðnaði, verzlun og þróuðum landbúnaði, en afrakstur stórjarð- anna er sáralítill, því að litlar eða eng- ar nytjar fást af stórum hluta þeirra. Skipting stórjarðanna myndi örva sókn rómönsku þjóðanna til þrosk- aðri þjóðfélagshátta, skapa arðvæn- legri landbúnað og brjóta vald stór- jarðeigenda á bak aftur. í vitund umheimsins er rómanska Ameríka vettvangur sífelldra stjórnar- byltinga. Þessar byltingar hafa þó í fæstum tilfellum haft verulegar breyt- ingar í för með sér. Þær hafa verið innbyrðis átök um ríkisvaldið milli fámennra hópa úr yfirstéttunum, flokki stórjarðeigenda, kirkju og hers og á síðari áratugum kapítalista. Landsstjórnarmenn þessir hafa síðan notað ríkisvaldið til þess að slá skjald- borg um hagsmuni stéttar sinnar eða vissra hópa, og hafa margir þeirra 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.