Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Page 46

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Page 46
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ó forðumst slysið forna: hinn fagra aldingarð sem vegna hroka og haturs að heimi sekum varð — í ást og auðmýkt göngum um okkar nýja garð. 3 Þegar þögul nóttin þögul vetrarnóttin gerist dauðadimm komdu þá til þinnar þreyðu Dimmalimm. Fjóra fagra svani fagurhvíta svani láttu líða um tjörn — syngja um frið og frelsi fyrir lítil böm. Láttu hina ljúfu labba að vatni stóru — finna fuglinn sinn — svo að hjarta hennar hreppi kóngssoninn. Láttu augun ungu yndislegri gleði sveipa mína sorg — leiddu hana heila heim í sína borg. 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.