Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Side 53
SKALDIÐ og þegar liaau hóf að leika á litlu lútuna sína, þá andvörpuðu konurnar og þær horfðu gagnteknar og sorgmæddar út í nóttina, og ungu mennirnir kölluðu á lútuleikarann, sem hvergi var finnanlegur og hrópuðu hástöfum, að enginn hefði nokkru sinni heyrt þvílíka tóna úr lútu. En Han Fook brosti. Hann horfði yfir fljótið, þar sem spegilmyndir þúsund blysa syntu; og þar eð hann gat ekki lengur greint spegilmyndirnar frá hinum raunverulegu myndum, þá fann hann í sál sinni engan mun á þessari hátíð og hinni fyrstu, þegar hann ungur að aldri hafði staðið hér og hlustað á orð hins ókunna meistara. Jón Eiríksson þýddi. 131

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.