Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Side 54

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Side 54
ÞORSTEINN FRÁ HAMRI BIRTA — Dagseldur, ljós, í kyrrstæðum ótta--- — Steinn Steinarr Og svo koma stjörnur með lítil og jramhleypin andlit og bregða rauðu skini yfir lijandimannaland þráttfyrir margskyns blekkíngar sérðu: að þar groer dauðs manns gras þeir segja: lífs míns jurt ó guðs míns gras teikn vona og frelsis — í þess nafni er margur hraktur og barður í þökk vona og frelsis; og svo koma stjörnur og vötn: að speigla þau skínandi augu þú horfir ofaní vötn horfir í vökul augu skyndilega veiztu hver liún er þessi birta sem hrindir opnum hinum líkþefjaða grasgarði mörg óttaleg nöfn gáfu þeir þessum lýsandi roða en nauðugur viljugur muntu játa að hér ögrar grimmt leiftur sannleikans augum þínum og líkt og þú koma milljónirnar að stanza við vötn og stjörnur; og svo koma stjörnur 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.