Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 4

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 4
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR bœla lcjör sín, reisa rönd við sívaxandi arðráni og þrœlkun. Einn mánuður liður, tveir mánuðir: og ástandið er sýnu verra en það var jyrir. Það er engu líkaru en Viðreisninni haji verið sérstaklega umhugað að sanna verkalýð og launamönnum að baráttan jyrir bœtlum kjörum sé tilgangslaus í kapítalist• ísku þjúðfélagi. Hún hejur fœrt þeim efniviðinn í þá rökréttu ályktun að eina baráltuaðferð þeirra sem að nokkru gagni geti komið sé að skapa nýtt þjóð- félag. Viðreisnin bendir alþýðunni á að sundrungin og sérhyggjan er henni ekk- ert nema böl, að hentistefnan er henni fánýt; hún bendir henni á að vonin um að bœla kjörin með því að endurbœta kapítalismann sé ekki haldgóð von, að barátta allra við alla fœri henni enga blessun, en að samvinna og sameiginlegt starf sé sjálfsagl stefnumið hennar. Lwrdómar Viðreisnarinnar kunna jafnvel á endanum að valda því að upp renni fyrir mörgum manni sem áður var hugsunarlaus, að þau verðmæli sem hið „frjálsa einslaklingsjramtak“ hampar fyrir augum vorum séu enganveg- inn samboðin frjálsum mönnum og hugsandi verum, heldur aðeins blekk- ing og vindbóla, — að þau verðmœli sem eftirsóknar eru verð geti aldrei verið samferða þeim andslyggilega mangaramóral sem hreykir sér hátt í voru viðreisnarþjóð félagi. Vér skulum vona að ábendingar Viðreisnarinnar (sœllar minningar) verði ekki til einskis. S. D. 194

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.