Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Síða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Síða 8
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR gætir þess sjónarmiðs eins, hvort að- gerðir heppnast. Það eru að vísu gamalkunn sannindi, að vald er níu tíunduhlutar af öllum alþjóðarétti, en eigi að síður virðist ástæðulaust að láta stórveldasjónarmiðið eitt ráða í riti sem þessu. II Síðara bindi bókarinnar skiptist í tvo meginþætli. Nefnist hinn fyrri Kalda stríðið í Auslur-Asíu 1945—- 1955. en hinn síðari Kalda stríðið síðara 1955—1959. Frá sjónarmiði Bandaríkjanna er þessu tímabili bezt lýst með einu kaflaheitinu, Trouble in all directions, og á það einkum við um Kalda stríðið í Austur-Asíu. Hér er þess enginn kostur að rekj a þá sögu alla, né heldur frásögnina af Kalda stríðinu síðara. Væri þó vel þess virði, að gera því efni betri skil, ekki hvað sízt kaflanum um Kína, en verð- ur látið kyrrt liggja. Prófessor Flem- ing fullyrðir að Vestrið hafi tapað Kalda stríðinu, og næstsíðasti kafli Iiókarinnar nefnist Why the West Lost the Cold War. Verður sá kafli rakinn allnákvæmlega hér, og sumt þýtt, en annað endursagt. Þegar prófessor Fleming virðir fyr- ir sér gang Kalda stríðsins, kemst hann að þeirri niðurstöðu, að þegar á árinu 1919 hafi Vestrið gert sig sekt um óbætanlega skyssu. Hann tel- ur, að fyrri heimsstyrjöldin hefði átt að hvetja Vesturveldin til þess að sjá svo um, að slíkur harmleikur gæti aldrei endurtekið sig. Ekkert slíkt varð. Höfundur segir: „Djúpur skiln- ingur var á þessari þörf. Uppi var heimsleiðtogi, sem hafði til að bera áður ókunnan siðferðisstyrk, og var fær um að stofna Þjóðabandalag. Woodrow Wilson myndaði raunveru- lega Þjóðahandalag, studdur af millj- ónum manna, sem hrifust af sögulegu tækifæri. Þá skeði hið ótrúlega. Stjórnmála- andstæðingar hans í Bandaríkjunum vönuðu Sáttmála bandalagsins og höfnuðu endanlega, eftir að Wilson var niðurbrotinn líkamlega og stjórn- málalega eyðilagður. Árangurinn var veikt Þjóðabandalag, sem ekki tókst að hindra heimsstyrj öldina síðari. Sigurinn yfir Wilson har að á ör- lagastund sögunnar (at one of those great climactic turning points in history). Sá atburður var að öllum líkindum örlagaríkasta skyssan í amerískri sögu. Hve gífurleg skyssan var, er greini- lega lýst af Dr. Virgil M. Hancher, rektor ríkisháskólans í Iowa, í fyrir- lestri 4. maí 1955. Hann segir: „Við verðum að gera okkur það ljóst, að við höfum glatað gullnu tækifæri til heimsforystu um að efla frið og velmegun. 1919 áttum við tækifæri, sem ekki þurfti annað en grípa. Þjóðir Evrópu voru hrjáðar og þreyttar; Rússland var lamað af byltingu, og Asía var enn ekki 198
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.