Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Síða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Síða 9
EFTIRMÆLI KALDA STRÍÐSINS risin á fætur. Tækifærið knúði á dyr, og viS rákum þaS burt. Hversu var ekki aSstaSan breytt viS lok síSari heimsstyrjaldar! Evrópa — hinn eSli- legi bandamaSur okkar — var eySi- lögS og örþreytt. Rússland var orSiS stórveldi, og Asía var aS vakna af dáinu. Nú leiSum viS aSeins hálfan heiminn, ef viS á annaS horS leiSum nokkurn. HiS gullna tækifæri kemur e. t. v. aldrei aftur. Þegar sagnfræS- ingar síSari tíma rita sögu tuttugustu aldarinnar, kann svo aS fara, aS okk- ur verSi lýst sem „þjóSinni, sem missti af strætisvagninum“, þjóSinni, sem náSi þroska en sneri baki viS tækifæri sínu. Þegar hún leit viS, komst hún aS raun um þaS, aS þunga- miSja heimsmálanna var Asía, en ekki Evrópa eSa Ameríka.“ HvaS var þaS, sem vantaSi, þegar ákvörSun var tekin? spurSi Dr. Hancher. ÞaS var ekki auSæfi né afl. „Oss vantaSi menn — mikla menn, liugsjónamenn! Og viS áttum þá ekki. Jafnvel hin bezta stjórnarskrá er ó- starfhæf án góSra manna.“ Þetta lýsir hinni stöSugu hættu lé- legrar forystu, sem viS lifum í. ÞaS varpar ljósi á harmleikinn frá 1919, því þá áttum viS mikinn leiStoga, sem þó gat ekki unniS bug á andstöSu af- brýSissamra, hefnigjarnra og flokks- hundinna manna. Þeir unnu flokks- sigur sinn, og lokuSu augunum fyrir stórkostlegu tækifæri þjóSarinnar.“ (11. bd. bls. 1036—37). Flestir munu sammála prófessor Fleming um þaS, aS Ameríka hafi misst af sínum strætisvagni, og HSiS sé þaS, sem Henry R. Luce í hroka sínum kallaSi „Öld Ameríku.“ Hitt er svo annaS mál, aS hér sem endranær ofmetur prófessor Fleming einstak- linginn og hlutverk hans í sögunni. ÞaS er líka ósannaS meS öllu, aS Wilson forseti hafi haft til aS bera „áSur ókunnan siSferSisstyrk“. Næg- ir í því sambandi að minna á þaS. sem nú er almennt álit sagnfræðinga, aS hvatir hans ográðamanna í Banda- ríkjunum, er þeir ákváðu aS taka þátt í fyrri heimsstyrjöldinni, hafi veriS þær einar, aS þeir óttuðust um ame- ríska fjárfestingu í Evrópu. Næst ræðir prófessor Fleming um þaS, sem hann nefnir hinn forna arf óvináttu Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna. Hann spyr: (II. hd. hls. 1038 ) „Var þaS „óhjákvæmilegl“ að sigur- vegararnir 1945 skyldu þegar lenda í hár saman og skipta heiminum? Þeg- ar tillit er tekiS til mannlegrar nátt- úru, er þaS einkar sennilegt. ASur en Bandaríkin og Sovétríkin urðu bandamenn 1941 lágu aS haki þeim 24 ár gagnkvæmrar óvildar. Sú ó- vinátta hófst meS þátttöku okkar í misheppnaðri innrás Vesturveldanna í Rússland 1918—1920. ÞaS æfintýri átti sér skiljanlegar orsakir í fvrstu, en endaSi í almennri tilraun Vestur- veldanna til aS kæfa kommúnismann í fæðingunni. Innrásinni var haldiS 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.