Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Qupperneq 10

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Qupperneq 10
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR áfram unz enska og franska þjóðin bundu enda á hana. og hafði í för með sér dauða hálfrar áttundu millj- ónar Rússa — eins margra og dáið höfðu í heimsstyrjöldinni fyrri, en á enn hryllilegri hátt. Við göngum oft að því sem vísu, að Rússar hefðu átt að gleyma öllu þessu í heimsstyrjöldinni síðari, er við hörðumst sem bandamenn, og að gleyma þeim sextán árum, sem Banda- ríkin neituðu að viðurkenna Sovét- ríkin. Við erum sannfœrðir um það, að Sovétrikin hefðu átt að gleyma þrem skaðvænlegum innrásum í land þeirra gegnum Austur-Evrópu frá því 1914, og láta okkur lialda því svæði í félagslegum og viðskiptalegum hring okkar. Við skildum það ekki, að það tekur aldir áður en reynsla sem þessi hverfur í gleymsku, og við kröfðumst þess, að okkar háttur á lausn mála, með frjálsum kosningum, skyldi strax ákveða framtíð Austur-Evrópu — í öðrum hluta Evrópu á hernámssvæði Rússlands.“ Eftir þetta rekur prófessor Fleming alhurðarás Kalda stríðsins, telur sjö- tíu helztu viðburðina, og er sú skrá hirt aftan við þessa grein. Höfundur leggur áherzlu á það, að Austur-Ev- rópa hafi verið Vesturveldunum glöt- uð þegar eftir Miinchen-samninginn 1938, en það vill oft gleymast, er vestrænir þykjast harma örlög þess- ara landa. Flestir munu og sammála höfundi í því, að Kalda stríðið hafi verið óhj ákvæmilegt. Þó mun orsak- anna síður að leita í fornri óvináttu þjóðanna eða „mannlegri náttúru“, heldur í lítt sættanlegum hagkerfum, sem berast hljóta á banaspjót nerna til komi gj öreyðingarvopn á horð við kjarnorkusprengjuna. Höf- undur heldur áfram og segir: (II hd. hls. 1042) „Yfirstjórn Sovétríkjanna í Austur-Evrópu var gjaldið, sem við greiddum fyrir árin, þegar við létum allt eftir Hitler, og það var ekki hátt verð. Að áliti Toynbees hefðu „naz- istar sigrað heiminn“, ef við hefðum ekki tekið höndum saman við Sovét- ríkin. Fyrr eða síðar hefðu þeir hald- ið yfir mj ótt bil Suður-Atlantzhafsins til Brazilíu og annarra landa Suður- Ameríku, Jiar sem sterkar fimmtu herdeildir hefði mátt skipuleggja í fleiri en einu landi. Með hernaðar- bandalagi okkar við Sovétríkin hindr- uðum við sameiningu heimsins undir nazistum. Sá sigur var ómetanlegur, en eins og Toynbee segir, „gátum við ekki unnið bug á Hitler án þess að skapa jafnframt þær aðstæður, sem við erum nú í.“ Allt þetta var fullkomlega Ijóst meðan á stríðinu stóð, og enn er það í fullu gildi. C. B. Marshall hefur minnt okkur á það, að við þurfum ekki að geta okkur til um, hvað Mönd- ulveldin hefðu gert, hefðu þau sigrað. Þau sögðu það skýrt og greinilega 27. sept. 1940, er þau stofnuðu Þrívelda- bandalagið: „Leið til þess að sigra 200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.