Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 14
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR að binda enda á vígbúnaðarkapp- hlaupið, var ekki óhjákvæmileg. Þeg- ar kapphlaupið hélt áfram, sprengdu Rússar vetnissprengjuna og héldu síðan áfram að afla sér tækja til þess að beita þeim vopnum gegn okkur, meðan þeir sigu á í kjarnorkuflauga- kapphlaupinu og í kapphlaupinu um himingeiminn." Fleming heldur síðan áfram og lýsir því, hvernig farið hefur verið með vísindamenn Bandaríkjanna, þeir tortryggðir endalaust og hindr- aðir í starfi, meðan vísindamenn Sov- étríkjanna eru í hávegum hafðir. Þriðja atriði prófessors Fleming er þetta: 3. Við töldnm Stalín jafngilda Hitler. „Þetta var aðal-hliðstæðan, sem Kalda stríðið var byggt á. Hitler ætl- aði sannanlega að sigra heiminn; Stah'n hagar sér á sama hátt, þess- vegna eru heimsyfirráð takmark Sov- étríkjanna. Þegar færð voru rök að þessari kenningu sem ekki var oft, var tvenns- konar röksemdafærsla notuð. Hin fyrri var að telja upp öll þau lönd, sem Sovétríkjunum höfðu hætzt síð- an 1938. Listinn er langur, og á yfir- horðinu virðist hann sanna kenning- una. Hin fimm landsvæði, er fengin voru með Hitler-Stalín-samningnum 1939 eru fyrst í röðinni. Samt skeði sú „á- gengni“ á mikilli hættustund fyrir Rússland, hættustund, sem skapaðist af tilslökunum Vesturveldanna. Til- gangurinn var sá, að veita Rússlandi varnarsvæði gegn Hitler, og hindra það, að þegar yrði árekstur við liann. Varnartilgangurinn var augljós. Aðrir landvinningar Stalíns eru í Austur-Evrópu og á Balkanskaga. Þeir eru afleiðingin af árás Hitlers á Rússland, sem Stalín gerði allt til að koma í veg fyrir. Ekki reyndi hann heldur að neita þessum þjóðum um líf og framtíð, eins og Hitler gerði með því að útrýma Gyðingum og byrja í stórum stíl eyðingu Póllands, til eflingar hinu þýzka Lebensraum. Hafi verið aðrar ástæður fyrir Rússland að halda stjórn á Austur- Evrópu, þá var án efa meginástæðan þörfin fyrir hernaðarlegt öryggi, þörf, sem á engan sinn líka í sögunni. Engin stórþjóð hefur nokkru sinni verið eins illa leikin og eins oft gegn- um sama innrásarhliðið. Raunverulega ástæðu til að ásaka Stalín um ótakmarkaða landagræðgi gefur tilraun hans til þess að ná á sitt vald íranska Azerbaidsjan og reyna þannig að ná í norður-íranska olíu; einnig tilraun hans til þess að ná aftur tveim héruðum af Tyrklandi og tryggja sér fótfestu við tyrknesku sundin. Það voru þessir leikir hans á skákborðinu, er sannfærðu stjórn- málamenn okkar um takmarkalausa valdagræðgi hans. Það voru þessar 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.