Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 15
EFTIRMÆLI KALDA STRÍÐSINS aðgerðir, ásamt kommúnistaaðstoð við grísku uppreisnarmennina, sem leiddu til Truman-kenningarinnar. Þetta leit út eins og of mikill ávinn- ingur Rússlands, og andstaða okkar, að Truman-kenningunni undanskil- inni, var öfluglega studd af land- fræðilegri og stjórnmálalegri rök- semdafærslu. Þó var þessi viðleitni Rússlands afleiðingin af dýpstu og elztu hvötum í rússneskum stjórnmál- um, og talin fyllilega réttmæt af sér- hverri annari stórþjóð. Þessi hvöt hverfur heldur ekki fyrr en henni er fullnægt á einn eða annan hátt, ef ekki með okkar samþykki þá án þess og það af öflugum Sovétríkjum á einhverjum umbrotatímum þjóðanna. fhaldssemi Stalíns. Síðari skýring- in, sem gefin var á slagorði okkar um heimsy f irr áðastef nu Sovétríkj anna, var hið alþjóðlega samsæriseðli rúss- neska kommúnismans. Ur neðanjarð- arsamsæri þróaðist hann í heimsbylt- ingarsamsæri. Síðan sönnuðu innrás- ir Vesturveldanna Sovétríkjunum þegar þörfina á heimsbyltingu, og einnig hagkvæmni þess að skipu- leggj a erlenda kommúnistaf lokka henni í hag og til vamar Sovétríkjun- um. Þar af leiðandi reyndist það aldrei erfitt að finna tilvitnun í Lenín, þar sem hann talaði um baráttuna sem „annaðhvort eða“, enda þótt hann segði stundum hið gagnstæða. Það sem okkur sást yfir var sú stað- reynd, að Stalín var hvatamaður þess að byggja upp sósíalismann í einu landi, Rússlandi, og þegar hann hafði hreinsað sig af öllum þeim, er annað vildu, einbeitti hann starfi sínu að þessu takmarki, allt frá 1924 til 1941. A þessu tímabili var hann að brjóta niður rússneska villimennsku og not- aði blending af nútíma tækni, marx- istískum sósíalisma og ógnarstjóm.“ „Þegar að stríðslokum leið, talaði Stalín með fyrirlitningu um þýzkan kommúnisma, hvatti kommúnista Ítalíu til þess að semja frið við kon- ungsveldið, gerði hvað hann gat til að fá Mao Tse-tung til þess að ná sam- komulagi við Kuomintang og heimt- aði það af Tito, að hann endurreisti konungsveldið, og uppfyllti þannig samning sinn við Churchill. Á þessum tíma var Stalín íhalds- samur, vildi reisa úr rústum það sem hann hafði byggt og gerði sér álíka litla grein og bandamenn hans fyrir þeirri byltingaröldu, sem stríðið hafði vakið. En byltingaraldan var risin, segir Deutscher. Hún var risin í Austur-Evrópu, þar sem hermenn Stalíns, skólaðir í fyrirlitningu á kapítalistum og vanir eins flokks kerfi, gátu ekki starfrækt margra flokka kerfi til framdráttar hinni höt- uðu borgarastétt. Þessvegna gerðu þeir byltingu. Sama gerði Mao í Kína, þar sem byltingaröflin urðu sannar- lega eldfim og liðsforingjar Stalíns voru sálfræðilega ófærir um að hindra her Maos í því að hertaka jap- 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.