Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 22
TÍMARIT máls og menningar Töluvert var um slíkt talað 1945, en sá draumur hefur horfið í Kalda stríð- inu og rökréttum afleiðingum þess: alþjóðlegum ótta við stríðsstefnu okkar, hræðslu við alheimseyðilegg- ingu, andúð á bandalagi okkar við deyjandi ríkisstj órnir erlendis, hræðslu við öra efnahagsinnrás okk- ar í ýmis lönd, tortryggni gagnvart þeirri stefnu okkar að telja einstakl- ingsframtak jafngilda frelsi,og skelfi- legu vantrausti okkar á sjálfum okk- ur og frelsi heima fyrir. Þetta voru þau atriði, sem gerðu að engu „Old Ameríku“ og styttu hana niður í áratug. Ef við hefðum haldið því siðferðilega forræði heims er við höfðum 1945; og ef við hefð- um gert meginátak til þess að sam- eina heiminn í stað þess að sundra honum, hefði að vísu getað runnið upp öld Ameríku, hyggð á forystu en ekki valdi. Valdagrundvöllur fyrir „Öld Ameríku“ hvarf í september 1949, er Sovétríkin sprengdu fyrstu kjarnorkusprengju sína. Pax Britan- nica stóð í nokkrar aldir sökum þess, að unnt var að viðhalda heimsyfir- ráðum enska flotans, og sökum heims- verzlunarkerfis og viturlegrar for- ystu, en valdagrundvöllur okkar fyrir heiinsyfirráðum stóð nákvæmlega fjögur ár, eins og kj arnorkuvísinda- menn höfðu nær einróma sagt fyrir.“ Höfundur ræðir það síðan, hvort unnt sé fyrir Bandaríkj amenn að komast úr vítahring Truman-kenn- ingarinnar um að halda í skefjum Sovétríkjunum og kommúnismanum. Hann bendir á, að auðveldara sé að hefja Kalt stríð en komast frá því aftur, og segir: „Þó er þetta það, sem nauðsynlega þarf að ske. Bandaríkin hafa teygt sig of langt og yfir of mik- ið. 1959 höfðum við 275 meiri háttar herstöðvar í 31 landi og meir en 1400 erlendar herstöðvar, ef taldir eru all- ir þeir staðir þar sem amerískt herlið er nú staðsett, eða eru ætlaðir fyrir hernám á liættustund. Kostnaðurinn við herstöðvarnar var nærri fjórar billjónir.“ (II. bd. bls. 1075). Flem- ing bendir síðan á þá hættu, sem bandamönnum Bandaríkjanna stafi af þessum herstöðvum, og rekur margvíslega árekstra, sem af þeim hafa sprottið. Upprunalega var þess- um herstöðvum ætlað það hlutverk að umkringja Sovétríkin, en höfund- ur bendir á, að eins og nú standi sak- ir sé Bandaríkjamönnum sjálfum lít- il sem engin vörn í þessum stöðvum, ef stríð yrði. Sovétríkin hafi með öðrum orðum rofið herstöðvahring- inn, sem Bandaríkin drógu um þau í byrjun Kalda stríðsins. Helzta vandamál Vestursins er að dómi Flemings það, hvort það geti háð friðsamlega samkeppni við kommúnismann og haldið sínu. Höf- undur bendir á hina gífurlegu fram- leiðsluaukningu Sovétríkjanna og annarra kommúnistaríkja, og kemst að þeirri niðurstöðu, að aðalhættan 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.