Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Síða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Síða 25
EFTIRMÆLI KALDA STRl'ÐSINS ATBURÐARÁS KALDASTRÍÐSINS 1. Sept. 1938 -— Hitler nær tökum á Austur-Evrópu í Miinchen. 2. 5. des. 1941 til 4. febr. 1942 — Ákvörðun um að gera enga samninga um vesturlanda- mæri Rússlands meðan á stríðinu stendur. 3. Apríl 1942 til júní 1944 — Frestað öðrum vígstöSvum. StaSbundiS stríð háð á Ítalíu og í Afriku. 4. 9. okt. 1944 — Churchill og Stalín koma sér saman um áhrifasvæði á Balkanskaga: Grikkland til Englands, Búlgaría og Rúmenía til Rússlands, Júgóslavíu skipt aS jöfnu. 5. 3. des. 1944 til 15. jan. 1945 — Englendingar brjóta á bak aftur gríska vinstrisinna í hörðum bardögum. 6. 24. des. 1944 til 14. maí 1945 — Tvö þúsund hægrisinnar teknir af lífi og þrjú þúsund fangelsaðir í hreinsunum í Búlgaríu. 7. 29. marz 1944 til febr. 1945 — Sovétherir hernema Austur-Evrópu. 8. Febrúar 1945 — YaltaráSstefnan lætur Rússum eftir vinveittar stjómir í Austur- Evrópu, en með frjálsum kosningum og endurskipulagningu pólsku stjórnarinnar. 9. 6. marz 1945 — Rússar koma á kommúnistastjómaðri samsteypu í Rúmeníu. 10. Marz 1945 — Árekstrar við Rússland vegna viðræðna um uppgjöf Þjóðverja á Ítalíu. 11. 12. apríl 1945 — Lát Roosevelts, fjórum mánuðum eftir úrsögn Cordell Hulls úr stjóminni. 12. 23. apríl 1945 — Skammaræða Trumans yfir Molotov vegna pólsku stjórnarinnar. 13. 17.—25. júlí 1945 — Potsdamráðstefnan. Ekki tekst að breyta rússnesku skipulagi á Austur-Evrópu. 14. 6. ágúst 1945 — Atómsprengja Bandaríkjamanna breytir valdahlutföllum. 15. 18. ágúst 1945 — Byrjun á diplómatískri herferð Bvmes og Bevin til þess að knýja fram frjálsar kosningar í Austur-Evrópu. 16. Sept. 1945 — Fvrsti fundur utanríkisráðherra lendir í ófæru sökum Austur-Evrópu. 17. 5. marz 1946 — Churchill heimtar í Fultonræðu sinni ensk-ameríska valdbeitingu gegn Rússlandi sökum Austur-Evrópu. 18. Aprfl 1946 — Rússneskt herlið rekið frá fran að tilhlutan SameinuSu þjóðanna. 19. Ágúst 1946 — Rússneskar kröfur á hendur Tyrklandi um endurheimt tveggja héraða og herstöð við sundin. 20. Júlí til des. 1946 — Friðarsamningar við Ítalíu, Ungverjaland, Rúmeníu, Búlgaríu og Finnland hamraðir í gegn. 21. Nóv. 1946 — Repúblikanar ná valdi á þinginu með hjálp víðtækra ásakana um undir- róðursstarfsemi kommúnista í Bandaríkjunum. 22. Seint í des. 1946 — Almenn hvfld og friðarvonir. 23. 12 marz 1947 — Truman-kenningin um að halda Sovétríkjunum og kommúnismanum í skefjum. 24. 23. marz 1947 -— Tilskipun Trumans um eftirlit með öllum ríkisstarfsmönnum. 25. Marz til ágúst 1947 — Smábændaflokkstjórnin í Ungverjalandi leyst upp fyrir áhrif kommúnista. 26. 5. júní 1947 — Marshalláætlunin kunngerð. HafnaS af Rússum 2. ágúst. 215
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.