Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 28

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 28
VLADÍMÍR MAJAKOVSKÍ NIÐUR MEÐ LIST YKKAR Vegsamið mig! mikilmennin eru ekkert hjá mér. Yfir allt sem gert hefur verið stimpla ég „nihil“. Aldrei langar mig til að lesa neitt. Bœkur? Hvað eru bœkur! Áður hélt ég — að bœkur yrðu þannig til: skáldið kom, rétt opnaði munninn, og þegar í stað var hann tekinn að syngja, innblásni aulinn — hér hafið þið það! En það kemur á daginn — að áður en söngurinn getur hafizt, þurfa þeir lengi að ganga, fá iljasigg hart, og spretlfiskur hugmyndaflugsins veltir sér sljór og fjörkippalaus í botnleðju hjartans. Meðan þeir sjóða þannig, rím-œrandi, einhverja súpu úr ásl og nœturgölum, engist gatan tunguskorin og á ekkert til að hrópa og tala um. 218

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.