Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 32

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 32
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ég veit — sólin mundi myrkvast við að sjá allan gullsand okkar sálna! Vöðvar og sinar eru trúrri en bœnir. Þurjum við að fara einhvern bónarveg að tímanum! Við höldum þó í greip okkar, allt að einu, drijhjólareimum heimanna! Þannig hófst mín Golgataganga milli samkomusalanna í Pétursborg, Moskvu, Odessa, Kíev,1 og enginn var þar staddur sem ekki hrópaði: „Krossfestið, krossfestið hann!“ Samt eruð þið — fólkið, einnig þeir sem svívirtu mig — þið eruð mér nákomnari og kœrari en allt. Hafið þið séð, hvernig hundur sleikir höndina sem slœr hann?! % sem samtíðin hlœr að, eins og langri, dónalegri skrítlu, ég sé, hvar kemur yfir tímans fjöll, það sem enginn sér. 1 Majakovski fór í upplestrarferðir urn þvert og endilangt Rúsaland og víkur að því hér. 222

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.