Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 48

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 48
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR II. Eða alburður í þessu húsasundi Hann er dœmi um jarðbundið eðli hugsana minna Þegar olnbogi snertir olnboga .. . Gelur j'órðin bifazl ... einhvern tíma? Eða: þegar olnbogi snertir olnboga bifast jörðin l sömu aiulrá hverfur sólin og ég flý til hússins milli mötuneytisins og pappírsverzlunarinnar En það er ekkert . . . enginn ... aðeins furðuleg birta og tilviljun og enn sé ég djarfa fyrir gráum lit á klœði Og allt er hljótt og hreyfingar eru liœgar og menn eru ekki lengur drungalegar vofur sem sveima milli húmsins og nœturinnar Andlit þeirra verða skyndilega lifandi Slíkur atburður er ekki endurtekning og mun ekki endurlakast Einn atburður sem er hrein firra frá sjónarmiði skynseminnar III. Eg sé fót þinn speglast í vatninu Þú rœður yfir liimni og sífrjórri grœnku 238

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.