Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 71
Og tíminn og vatnið Renna veglaust til þurrðar Inn í vitund mín sjálfs Þetta kvœði er leikur að þrennu: tímanum, vatninu og vitund skálds- ins. í hverju erindi eru þessi þrjú at- riði tengd á einhvern hátt. í fyrsta erindi er tíminn borinn saman við vatnið, og síðan vatnið við vitundina. Hér er vatnið ásinn í samanburðin- um. í öðru erindi er tíminn aðalat- riðið; tíminn er eins og mynd sem er máluð af vatninu og skáldinu. í síð- asta erindi er vitundin miðpunktur- inn. Tíminn og vatnið hverfa inn í hana. Efnið er semsé þrískipt, hvert er- indi tekur eitt efnisatriði til meðferð- ar og fullyrðir eitthvað um það með hinum tveimur. Formið er líka þrí- skipt, og hvert erindi endar á rím- orði. Svo er hvert erindi þrískipt, og hefur hvert vísuorð sinn stuðul (eða höfuðstaf). Og þegar búið er að raða tíma, vatni og vitund á þessa þrjá vegu, endar kvæðið á rímorði fyrsta erindis. Allt hefur runnið til þurrðar inn í vitund skáldsins og það er gefið til kynna að allt sé komið í kring með því að endurtaka fyrsta rímorðið. Ég hugsa, að það sé fánýtt að fara út í heimspekilegar vangaveltur um hugmyndirnar í þessu kvæði. Við gætum rætt fram og aftur um strauma og framrás, tímaskynjun og undirvit- und, en það yrði helzti fátæklegt í samanburði við kvæðið. Styrkur ,Tíminn og vatniS' í nýju Ijósi kvæðisins er einmitt það, að hið ríg- neglda form sannfærir okkur um skyldleika sem er kannske alls ekki til. Þessi sérkennilegi háttur á eftir að koma oftar fyrir, og ég ætla að skíra hann upp til hægðarauka. Ég kalla hann að gamni mínu 32 (þrír í öðru veldi). 2 Gagnsæjum vængjum Flýgur vatnið til baka Gegn viðnámi sínu Ilið rauðgula hnoða Sem rennur á undan mér Fylgir engri átt Handan blóðþyrstra vara Hins brennandi efnis Vex blóm dauðans A homréttum fleti Milli hringsins og keilunnar Vex hið hvíta blóm dauðans Fyrsta erindi virðist vel geta verið byrjunin á nýju kvæði undir 32. Hér er eitthvað bogið við framrás vatns- ins. Það er engu líkara en það renni upp í móti. Annað erindi byrjar nógu sakleysislega, en þriðja vísuorð kem- ur manni á óvart. Það vantar höfuð- staf. Maður býst við að hitta fyrir sér sterkt samhljóð, r, en línan lætur undan í sérhljóðum, og hugsunin í henni er neikvæð. Hér er straumur tímans truflaður. Hið rauðgula hnoða minnir á sólina, og sólin er hin endanlega klukka jarðarinnar. 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.