Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Qupperneq 72
Tímarit ftláls og menningar Línan er sérstuðluÖ (eins og í ljóSa- hætti) og styrkir sína sjálfstæSu merkingu meS því. 011 þessi brögS eru notuö til aö gera linuna átakan- legri. Hún kynnir þaS sem á eftir aö koma. Þessi truflun í náttúruöflunum er ískyggileg. í þriöja erindi kemur fram þaS sem viö getum nefnt fjandskap efnis- ins. Gin efnisheimsins virSist vera aS lykja um skáldiS. Nú ætti kvæSiS meS réttu aö vera búiö, en þaS ætlar sér sýnilega aS vera allt ööruvísi. Annars hefur rímorSin vantaö, þau orS sem gáfu fyrsta kvæöinu svo fast- mótaöan svip. En okkur er ekki leng- ur leyft aS dvelja í þessum viökunn- anlega hringlaga heimi, heldur erum viS allt í einu komin inn á nýtt sviS. Ef viö köllum 32 kvæSin hringlaga, getum viS eins vel kallaS þetta kvæöi ferhyrnt. Fyrsta vísuorö stySur þessa tilfinningu: A hornréttum fleti. Svo fylgja aSrar geómetrískar myndir. Allt er þetta mekanískt og vélrænt, og einhvern veginn fjandsamlegt, dautt og ófrjótt. Þessi ófrjóa samsetning er táknræn fyrir efnisheiminn, og þar er heim- kynni dauSans. Þar er allt einkenni- lega skýrt og klárt og nákvæmt, af- markaö af hreinum línum. Og þar er dauSinn, og blómiS sem táknar dauö- ann er hvítt, heillandi og geigvæn- legt í senn. Blómsins hefur veriö get- iö fyrr, og nú er þess getiö aftur meS sama orSalagi, en því bætt viS, aS þaS er hvítt. Hvíta ber höfuöstaf og fær sérstaka áherzlu af því. En hver er tilgangurinn meö þessum lit? Er hvítur ekki mest ógnandi litur sem hægt er aö hugsa sér fyrir dauSann? Hver er verstur, svartur dauSi, rauö- ur dauSi eöa hvítur dauöi? Ég hika ekki viS aS nefna þaS síSasta. Hinir tveir hafa engan kraft, eru allt aö því rómantískir, en hvítur er óhugnan- legur (og minnir annars á tæringu). Svo er þaö hinn klínískt hreini litur og fellur bezt aö þessu nákvæma um- hverfi milli hringsins og keilunnar. 3 Ég var drúpandi höfuð Ég var dimmblátt auga Ég var hvít hönd Og líf mitt stóS kyrrt Eins og kringlótt smámynt Sem er reist ttpp á rönd Og tíminn hvarf Eins og tár sem fellur Á hvíta hönd Þetta kvæSi má kalla 32 þó aS þaö sé nokkuö frábrugöiS fyrsta kvæöinu í stuSlasetningu. En bygging þess er alveg eins. Allt er innhverft. Tár fell- ur úr auga, lendir á hendi og lokar hringnum. Drúpandi höfuö, auga og hönd merkja punkta á hringnum, og táriS tengir þá. Tíminn hverfur, eins og í 1 og rímorÖ fyrsta erindis er endurtekiS í hinu síöasta. Hugsunin í þessu kvæöi er háspeki- leg og óhlutkennd (Líf mitt stóð 182
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.