Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Page 75

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Page 75
RímorðiS haf er endurtekið í þriSja erindi og lýkur kvæSinu. í fyrsta erindi var þaS haf sem skildi þau aS, en í síSasta erindi tengir þaS þau saman. Þetta er rökræn þversögn er hrífur sem listrænt bragS. MeS því aS láta sama orS þjóna tvennum til- gangi og ríma þaS viS sjálft sig, og meS því aS notfæra sér þessa tál- hreyfingu öldunnar bendir skáldiS á hiS óskiljanlega í fari ástarinnar. 6 Sólskinið Stormurinn Hafið Ég hef gengið í grænum sandinum Og grænn sandurinn Var allt í kring um mig Eins og haf í hafinu Nei Eins og margvængjaður fugl Flýgur hönd mín ó brott Inn í fjallið Og hönd mín sökkur Eins og sprengja Djúpt inn í fjallið Og sprengir fjallið Fyrri hluti þessa kvæSis er alveg sérstaklega bjartur og jákvæSur, bor- inn saman viS þaS sem á undan er gengiS, og kemur manni óSara í gott skap. Hér virSist skáldiS una náttúr- unni, og telur upp fallega hluti úr henni. í öSru erindi höndlar þaS grænan sandinn og hafiS, tvítekur ,Tíminn og vatnið’ í nýju Ijósi þau eins og til aS sannfæra sig um dýrS þeirra. SíSan kemur Nei, eins og skáldiS hefSi slakaS of mikiS á en rankaS skyndilega viS sér. í síSari hluta kvæSisins blossar aft- ur upp fjandsemin viS efnisheiminn. SkáldiS gerir árás á náttúruna, eSa náttúrustemninguna, skekur hnefann framan í fjalliS eSa bandar því frá sér. Slíkt geta kraftaskáld leyft sér, en þaS lýsir aSeins vanmætti annarra. Og hér vantar alla stuSIa, hér vantar festuna og þann viSkunnanlega hlæ sem ljóSstafirnir gáfu fyrri hlutan- um. Breytt afstaSa skáldsins orsakar formbreytingu. 7 Vatn sem rennur Um rauðanótt Út í hyldjúpt haf í dul þína risti Mín dökkbrýnda gleði Sinn ókunna upphafsstaf Og sorg mín glitraði Á grunnsævi þínu Eins og gult raf Þetta kvæSi er undir afbrigSi af 32. ÞriSja lína í fyrsta erindi er t. d. sérstuSluS og dregur betur athygli aS sjálfri sér. Löng sérhljóS í áherzlu- atkvæSunum gera þau enn áhrifa- meiri. Þetta minnir á endinn á Bik- arnum eftir Jóhann Sigurjónsson: 183
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.