Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Qupperneq 96
Úrklippur Morcunblaðinu hejur fyrir skömmu á- skotnazt nýr andlegur kraftur, og hefur hann tekið á sig gervi útvarpsgagn- rýnanda blaðsins. Meðal annarra einkenna hans eru siðferðileg alvara og ábyrgðartiL- finning sem sliýtur jafnvel landsfeðrunum langt aftur fyrir sig, og óvenjuleg lagni við að útskýra hinar myrkari kenningar út- varpsfyrirlesara svo að hvert barn megi skilja. Ennfremur er honum jengin í rík- um mœli sú gáfa að sýna virðingu þeim sem virðing ber, og er það að vísu meira en hœgt er að segja um alla ritliöfunda Morgunblaðsins. Oss er kunnugt að ýmsir líta á vikulegar greinar þessa nýja andlega jöfurs sem skemmtiþœtti, en vér erum ekki á því máli, lieldur álítum að aldrei fyrr hafi komið fram rithöfundur sem sé sam- boðnari Morgunblaðinu. Þessvegna birt- um vér hér nokkra kafla úr útvarpsgagn- rýni hans 26. júní 1964, þar sem allir helztu kostir hans koma í Ijós. Vér leyfum oss að skáletra nokkrar snjöllustu setning- arnar: A mánudagskvöld talaði séra Sigurður Einarsson í Holti um daginn og veginn. Hann minntist fyrst komu vorsins og hinn- ar góðu veðráttu. Þá varð honum hugsað til baráttu horfinna kynslóða og hversu kjör t. d. bænda væru nú betri en áður var. Sagðist hann stundum jurða sig á þvi, að mœta ekki hverjum búandmanni brosandi. Hann talaði um sífelldan, hvimleiðan bar- lóm í mönnum, jafnvel fyrir hönd heilla stétta. Sigurður sagði, að þar sem hann þekkti til á Suðurlands undirlendi, byggi hvert mannsbam við betri efnahagsleg kjör en fyrir 17—18 árum. Sjúkir og fatl- aðir sagði hann, að byggju nú við melra öryggi. Við mættum ekki láta svo sem all- ar þessar framfarir væru bölvaður hégómi. Þá sagði séra Sigurður, að menn mættu ekki skipta við sitt eigið þjóðfélag eins og illvígan fjandmann. Hann fagnaði sættum í vinnudeilunni. Æskufólki hrósaði hann og kvað það sízt lakar en áður. Bókmennta- nám í skólum vildi hann láta auka. Þá fagnaði hann ennfremur hinni glæsilegu listahátíð, enda lifði maðurinn ekki á einu saman brauði. / heild var erindi séra Sigurðar afbragðs- gott, enda er hann einn vinsælasti útvarps- maður okkar frá fornu fari og nýju. Það er tímabær áminning að einstaklingum hættir oft til að vanmeta þau lífsgæði, sem þeir njóta í þjóðfélaginu. Og líti menn á sjálft þjóðfélagið sem illvígan fjandmann er auðvitað voði á ferðum. Menn mega heldur ekki líta „á hið opin- bera“ sem steingerðan, ópersónulegan hlut. „Ríkið það er ég“ er haft eftir frægum einvaldskonungi, og hneyksluðust menn á orðbragðinu, og vitanlega var sú hugsun, sem að baki bjó hjá þeim herramanni ekki til fyrirmyndar. En gjarnan mættu þegnar nútíma lýðræðisþjóðfélags forma viðhorf sitt til ríkisins með þessum orðum. Því þegar ríkið er orðið „ég“ hvers og eins, þegar mönnum skilst að krafa á hendur ríkinu er jafnframt krafa á þá sjálfa, þá er að vænta stórum meiri ábyrgðartilfinning- ar þegnanna og meiri skynsemi við kröfu- gerðir ... Á þjóðhátíðardag, 17. júní, var dagskrá mjög fjölbreytt, og verður hér stiklað á stóru. Erindi forsætisráðherra, Bjama 206
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.