Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Side 3

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Side 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 25. ÁRG. • 1964 3 • HEFTI • NÓV. Handritamálið í niitíma Ijási Það er aldrei að átta sig á hvar nienn eru staddir í tímanum. Vér stærum oss a£ nútím- anum, þykjumst rísa þar á hárri bylgju, en vitum ekki fyrr en sjónarmið sem vér héldum að væru gleymd og grafin breiða úr sér fyrir framan oss, komin eins og uppvakn- ingar úr myrkri aldanna. Ein sú hugsun er skín hvað ljósust við nútímamönnum er að hver þjóð eigi sín andleg verðmæti sem skulu í heiðri höfð og stundi sjálf sína menningu og sé bezt trúandi til þess, og vilji menn kynnast sögu og tungu, bókmenntum, listum eða náttúru einhvers lands sé þangað að leita en ekki eitthvað annað til að komast bezt í allan sannleika um þá hluti. Þeir sem leikur hugur á ítalskri endurreisn og vilja skynja upptök hennar eðli og andrúmsloft eru ekki í rónni fyrr en þeir komast til Italíu. Þeim dettur ekki í hug að fara í þeim erindum til Hollands. Til Hollands fara menn til að sjá og skynja list Rembrandts. Svo er um andleg verðmæti hverrar þjóðar sem er. Sá sem stunda vill dansk- ar bókmenntir og nema danska tungu leitar til Danmerkur, veit að hvergi nema þar er unnt að nema þessi fræði til neinnar hlítar. Vilji menn skilja Oehlenschláger vitja þeir hans á dönskum slóðum, hera hann upp að ljósi síns tíma í heimkynnum Dana, hand- leika verk lians þar, í dönsku umhverfi. Eða æfintýraskáldið H. C. Andersen, hvar sjá menn liann eins og hann er, nema umleikinn dönsku andrúmslofti og hverjum er betur gefið að skynja hann að innstu taugum en Dönum sjálfum? Þetta eru augljós og einföld sjónarmið og að því er virzt hefur óskráð lög nú á tímum, einskonar lögmál sem nútíma- menn laga sig eftir og einn af hornsteinunum að vinsamlegri sambúð þjóða. Þessi sjónar- mið lágu einnig að verulegu leyti til grundvallar því samkomulagi sem varð milli ís- lenzkra og danskra stjómarvalda um heimflutning íslenzku handritanna frá Danmörku. Menn töldu sig vera að starfa í anda nútímans og leggja gmnn að framtíðar vináttu. En þá er sem áður segir: það er aldrei að vita hvar maður er staddur í tímanum. í ljós liefur komið' að þessi nútímasjónarmið svo einföld sem þau eru hafa ekki brugðið birtu út í hvert horn veraldar. Það eru enn til afkimar sem þau ná ekki til. Einn sá afkimi eru danskir málfræðingar með íhald í bak og fyrir sem staðið hafa um skeið fyrir óspektum í Danmörku af ótta við að missa íslenzku handritin úr Árnasafni. Þeir eru ekki þar komnir í tímanum að þeir aðgreini verðmætin eftir þjóðerni og tungu, sögu né uppruna og líta ekki svo á að hver þjóð sé sjálf hæfust til að bera ljós sitt áleiðis. Ekki er vitað hvort þeir kysu miðstöð danskra fræða á Islandi og þætti eðlilegt að hingað yrði ílutt handritaeign Dana, en þeir telja ekki áhorfsmál að rannsókn íslenzkra fræða sé bezt 14 TMM 209
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.