Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Síða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Síða 4
Tímaril Máls og menningar koinin í Danmörku, með' þjóð sem talar aðra lungu. Alkunnar sögulegar aðstæður lágu til þess að handritum Islendinga var á sínum tíma sópað til Kaupmannahafnar, ekki einu og einu, svo sem oft gerist með þjóðum, heldur skinnhandritunum eins og þau leggja sig, öllunt handritaauði Islendinga, þar sem skráðar eru þær fornu kókmenntir scnt bera uppi sögulegan orðstír Islands. Og síðan er liálf þriðja öld, og eftir alla þróun sem orðið hefur í viðskiptum þjóðanna, sjá danskir fræðiinenn ekkert óeðlilegt við það að liand- ritin voru slitin upp úr jarðvegi sínum á Islandi og líta ekki á með hvaða hætti það gerð- ist og státa af lítilli sanngirni yfir varðvcizlu Dana á þeim. Hefur þó allt borið með sér að þau voru í framandi umhverfi, rótslitin, og iengst af lítið um þau sinnt og illa húið að' þeim þar til breyting varð' fyrir nokkrum árum, ætlu'ð sem mótleikur við kröfum Islend- inga til handritanna. Danskir prófessorar snúa að þessu öllu blindu auga og vilja ekki sjá efni þessa máls og livar handritin eiga að réttu lagi heima en kalla í þess stað nent- endur sína á vettvang til að gera hróp sem mundu drukkna á vörum þeirra ef þeir sæju það hál sent þau tendra í ákæru á þá sjálfa. Hinir sömu standa að' þjóðarvakningu sem her þati einkenni a'ð hún er litblind og villist á þjóðernum, sýnist eins og forðum daga það vera danskt sem er íslenzkt, hefur sér það ekki til ágætis að hefja tungu og þjóðerni Dana og vekja metna'ð' og ást á því sem er danskt, heldur er af gantla taginu að ásælast og helga sér það sem er annarra og ber sér á brjóst sem sú heilaga háa þjó'ðerniskennd sem ekki ntegi særa: hrein og klár ásælni danskra málfræðinga. Og víst er eitthva'ð' sárt í þessu öllu, eins og andi íslenzkra hókmennta liafi á einhvern hátt sigrað þá og yfirbug- að' svo að danskt hverfur í skuggann og nú er svo sköpum skipt a'ð þeim finnst sem allur sinn auð'ur sé frá íslandi runninn og land þeirra formyrkvast ef ísland fær handrit sín lieim, og nú er sein þeir vilji gleypa sólina. En hverfunt aftur út í heiðskíra veröld þar sem sjónarniið nútímans ráð'a og þjóðirnar lcitast við að liafa verðmæti hver annarrar í heiðri. Þeir sem viðurkenna að hver þjó'ð eigi sjálf a'ð' ástunda sína menningu sjá a'ð íslenzku handritin eiga ekki neinn jarðveg nema á Íslandi. Þau eru á íslenzkri tungu og öllunt þáttum ofin íslenzkri sögu og þjóðlífi og íslenzkri náttúru, eiga sér þar allar rætur, og verð'a ekki skilin og þeirra ckki notið' nema mcðal íslendinga og á íslandi. Þeir sjá hver fjarstæða það er og langt úr vegi að leggja stund á þau í Kaupmannahöfn. Fræðimenn hvaðanæva úr löndum kjósa að koma til Is- lands til að' stunda tungu og hókmcnntir Íslendinga á santa hátt og til að rannsaka nátt- úru landsins. Þeir eru of seint á ferð sem vilja gleypa sólina. Það' er ekki hægt að' fela fyrir heiminum a'ð íslenzkar bókmenntir séu íslenzkar. Einmitt undanfarin ár hafa bókmenntir Íslands verið að' vinna ný lönd, bæði austan hafs og vestan, fornhókmenntir vorar koma nú út í miljóna upplögum í hinum enskumæl- andi heimi og nútíma bókmenntirnar vekja á þeim aukna athygli. 011 þessi nýja endur- reisn beinir auðvitað' htiga erlendra fræðimanna til íslands og brýnir skyldur íslendinga og það' verð'ur æ augljósara hve ankannalegt það er að Ieita uppi íslenzk handrit í Dan- mörku, víðsfjarri þeim sta'ð' þar sem eðlilegt er að kynna sér þau. Kr. E. A. 210
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.