Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 6
Timarit Máls og mcnningar uni gengið inn ganginn, tók ég eftir að nokkrir piltar höfðu staðið þar með heimamannasvip. Hér var aug- sýnilega karladeild, hvernig sem nú á því stóð, að ég var látin hingað. Nú fóru að heyrast háværar karl- mannaraddir, og ég heyrði að pilt- arnir á ganginum voru að þvo sér, og húa sig undir svefninn. Ekki fyrir nokkurn mun þorði ég að fara fram lil þeirra. Eg gægðist á skráargatið. Það var firnastórt, svo að sást fram um allan gang. Þarna var fullt af ljómandi myndarlegum karlmönnum. Ekki gat komið til mála að ég færi að setja mig í þá óviðurkvæmilegu aðstöðu að fara að þvo mér innan um alla þessa ungu menn — ég sem átti ekki einusinni greiðsluslopp. Smátt og smátt fór að hljóðna á gang- inum. Loks heyrðist hvergi fótatak í þessu stóra, tómlega húsi. Ég settist aftur við gluggann og horfði út í vornóttina. Roðinn var horfinn af hlíð og vatni, en holt og runnar huld- ir móðu. Stjarnan tindraði í skærum ljóma. Tveir svanir flugu til vatns með hátíðlegum vængjaburði. Djúp kyrrð ríkti, hæði úti og inni. Ósköp var hér einmanalegt! Það lá við að ég færi að snökta. Allt í einu var þögnin rofin af bjartri karlmannsrödd, sem hóf upp söng, einhvers staðar á hæðunum fyrir neðan gluggann: Ég reið um sumaraftan einn á eyðilegri heiði. Mér fannst sem þessi ókunna rödd væri á einhvern dularfullan hátttengd vornóttinni — og minni eigin æsku. Einmanaleikinn vék um set. Ég fór í háttinn og sofnaði fljótt. Hve lengi ég hef sofið, veit ég ekki, cn allt í einu losaði ég svefninn. Það var einhver inni í herberginu! Ég opnaði augun í svefnrofunum. Við rúmið stóð hvítklædd vera; ég sá ekki andlitið, því að það var hulið hvítri blæju. Ofsahræðsla gagntók mig, og ég hentist upp. Enginn var sjáanlegur í herberginu. Ég stökk framúr og út á ganginn. Hræðslan rak feimnina út í veður og vind. Hvar voru nú allir piltarnir? Gangurinn gapli við mér, tómur og ömurlegur. Ég trítlaði áfram á ber- um fótum. Þá kom á móti mér ungur hjúkr- unarnemi, sem var á næturvakt. „Hvað ertu að gera hér stúlka — á náttkjólnum inni á karlagangi?“ spurði hún dálítið háðslega. Ég sagði henni í hvaða herbergi ég væri; ég gæti ekki sofið. „Hvað, varstu látin þangað inn?“ Það var líkt og kæmi á nemann. „Jæja, þú verður að reyna að sofna. Það er mið nótt,“ sagði hún og fylgdi mér aftur inn í herbergið mitt. Ég varð rólegri, af vitundinni um vakandi nemann þarna á næstu grösum, og steinsvaf til morguns. Fljótlega var ég flutt úr stofu A inn á stofu 5. Þar voru margar ungar og kátar stúlkur. Hjá þeim fékk ég að 212
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.