Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Side 25
Hvað er eldi guðs? vasana aí grjóti, taka þungan stein, leggja hann á brjóstið undir peysuna eSa kjólinn, vefja aS meS snæri og kasta sér af Tánni, sem kölluS var, en undir henni var góSur hylur. Þetta fólk rak í bótinni eftir aS brimiS hafSi losaS helluna undan klæSum þess. Ég fann afa sitjandi á litlum stabba i græna skúrnum meS pottinn milli fóta sér. Hann saug kartöflur úr hýSinu. Ég sneri aftur án þess aS gera vart viS mig, sagSi ömmu, sem tísti lymsku- og hæSnislega: SegSu honum eSa kallaSu gegnum rifu, sem er betra: eldi guSs er orSiS nógu feitt til slátrunar. Láttu hann ekki sjá þig. Ég nennti ekki aS látast, færSi afa skilaboSin. Hann sagSi: SnautaSu inn meS pottinn. Hann hafSi étiS allar kartöflurnar. Ég hlýddi. Áááá, sagSi amma, glúrinn er hann. Dagurin leiS í algerri þögn. Ekki lét afi sjá sig. HvaS er eldi guSs? spurSi ég um kvöldiS, þegar amma lá hálfbogin fram- an viS stóru Skandía-eldavélina, sem var mikiS þing fyrir hvaS glæSurnar lifSu lengi í henni. Amma lifgaSi þær á kvöldin meS miklum hvalablæstri. Sálin, svaraSi hún, hann elur sig á sálinni, líkt og viS borSum smælki og gamalt rollukj öt sýgur hann sálina úr skrokknum á manni, — eins og þú sýg- ur úr kartöfluhýSi eSa merg úr beini. Á því fitnar hann. Yfir eldholiS var stóri potturinn kominn fullur af smælki, i þetta sinn spírulausu. Amma púaSi og blés í glæSurnar af miklum ákafa. ViS mikinn blástur, sem þeir einir kannast viS sem orSiS hafa aS lífga glæSur, kemur svimi og móSa yfir augun. Hún reis upp til hálfs framan viS glæddan eldinn í hólfinu. Núna er komiS aS minni sál, sagSi hún og snarféll skjálfandi á gólfiS. SegSu viS hann: nú sezt guS aS feitu. Ég hljóp í dauSans ofboSi til græna skúrsins, afdreps afa þegar kastaSist í kekki milli þeirra og hann neitaSi aS koma heim fyrr en hún bæSi um fyrir- gefningu. Ég sagSi: Afi, nú sezt guS aS feitu. Og bætti viS: Amma liggur dauS á gólfinu. Þessi orS höfSu töfraáhrif. Afi hljóp inn. En í þetta skipti varS hann aS liggja á hnjánum á hörSu gólfinu og blása lifsanda í nasir hennar löngu eftir aS hún vaknaSi úr dáinu stynjandi milli tístandi hláturs: Nei hættu, nei hættu. Mörgum árum síSar trúSi hún mér fyrir leyndarmálinu: 231
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.