Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 35

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 35
Gullbrúfikaup guðbjörg: Æi, ég trúi nú ekki öðru en þetta fari að styttast hjá mér. ólafur: Já, einmitt ... drjúgur verður síðasti áfanginn, sagði skáldið, hehe ... Mig hérna hér langaði að kvabba á ykkur með lítilræði ... við höfum stundum hitzt hérna í stiganum, hehe ... GUÐBjÖRG: Hvað vill maðurinn, Ananías? Þú gazt nú verið búinn að sópa. Hugsar um ekkert nema þessa skák. Hvað vill hann? ANANÍas: Viltu ekki lofa honum að stynja upp erindinu? guðbjörg: Og ég öll kámug eftir þessa mixtúru ... það fór allt niðrá mig ... lak niðrá brjóst mér ... og allt í óreiðu ... og svo á ég eftir að fá seinni skeiðina, Ananías ... ananÍas : Það ætti nú ekki að koma að sök ... GUÐbjörg: Á tveggja tíma fresti, sagði læknirinn. ólafur : Eg er að gera ónæði ... afsakið ... hehe. ananías : 0, aldeilis hreint ekki. ólafur: Mig langaði bara ... ég var nefnilega búinn að bjóða stúlkunni minni út í kvöld ... guðbjörg: Hvað er maðurinn að segja, Ananías? ANANÍAS: Hann er búinn að bjóða stúlkunni sinni út í kvöld! guðbjörg: Og hvað, Ananías? Hvað? ólafur: Við vinnum saman á skrifstofunni, skilurðu ... hún er sko sima- dama ... og ég er í innheimtunni og ég ... ég var semsagt búinn að bjóða henni út. guðbjörg: Hvað er hann að segja, Ananías? Ananías: Hann er í innheimtunni! ólafur: Við ætlum á bíó ... E1 Cid ... og kannski svona eitthvað á eftir ... það er náttúrlega undir ýmsu komiö ... og skilurðu ... það er eitthvað ólag á ofninum uppi í herberginu mínu og mér datt í hug, sko skiluröu, hehe, án þess að vera uppáþrengjandi ... hvort þið gætuð hjálpaÖ mér um heitt vatn svo ég gæti sko rakað mig . .. ég gat ekki rakað mig í morgun áður en ég fór í vinnuna ... guðbjörg: Hvað vill hann, Ananías? Ég heyri ekki neitt! ANANÍAS: Heitt vatn! Hann er að fara á bíó! guðbjörg: Og hér er allt í óreiðu ... afhvurju segirðu honum það ekki, manninum, Ananías! ólafur : Ég er héma með ketil undir vatnið ... ANANÍAS: Það ættu að vera ráð með það ... lof mér sjá ... 16 TMM 241
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.