Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 36

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 36
Tímarit Máls og menningar ólafur: Takktakk. Takktakk. Hehe. Sízt af öllu vildi ég vera uppáþrengjandi ... maður í minni stöðu, hehe. ANANÍAs: Tylltu þér þarna á stólinn rétt meðan ég skrepp fram í eldhús að kveikja undir katlinum ... (Fer fram í eldliús). ÓLAFUR (gengur um gólf, liummar óstyrkur). guðbjörg: Eg hef verið svo lengi rúmföst ... varla lyft höfði frá kodda ... og þetta er engin tiltekt hjá honum, honum Ananíasi. Hann er ekki hús- legur, hann Ananías. ólafur: Gerir ekkert, frú. Ekki nokkurn skapaðan hlut. GUÐBJÖRG: Maður er ekki í standi til að taka á móti fólki. ÓLAFUR: Gerir ekki nokkurn skapaðan hlut, frú. guðbjörg: Maður hefur þó alltaf gaman af að sjá framan í einhvern ... ólafur: Já, auðvitað, hehe, það hlýtur að vera ósköp gaman. Hm. Það hlýtur að vera bágt að liggja svona. guðbjörg: Það er gigtin ... ólafur: Gigtin já. Einmitt. guðbjörg: En hún er ekki verst ... það er Iíka fyrir brjóstinu ... ólafur: Jahá ... fyrir brjóstinu líka. GUÐBJÖRG: Þú ert maðurinn uppi? A kvistinum trúi ég? ólafur: Já, ég leigi þar til bráðabirgða. Ég flyt bráðum, hihi, við erum að byggja. guðbjörg: Þó er nú gigtin og þetta fyrir brjóstinu, það er hrein hátíð hjá ristlinum. ólafur: Ristlinum, einmitt. (I nýjum tón): Og þið teflið skák ... svona ykkur til afþreyingar! guðbjörg: Skák? ÓLAFUR: Já, ég sé þið hafið verið í miðju kafi ... svo kem ég og trufla. GUÐJBÖRG: Tefla! Það er hann Ananías. Hann teflir. ÓLAFUR (skoðar stöðuna): Jahá, það er Ananías sem teflir. GUÐBJÖRG: Já, það er Ananías sem er að þessari bölvaðri vitleysu. Þetta er ekkert nema tímaþjófur ... hann sinnir ekki öðru ... það er rétt svo ég get mjakað honum til að gefa mér meðölin ... læknirinn sagði tværskeiðar á tveggja tíma fresti ... og ég á eftir að fá seinni skeiðina ... svo eru það töflurnar ... og bakstrarnir á mjöðmina og mjóhrygginn ... Og Ananías. Hann gleymir sér yfir skákinni ... ég fæ aldrei meðölin á réttum tíma ... og það verður að passa uppá hann gefi mér rétt úr glösunum ... 242
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.