Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Side 37
Gullbráðkaup ólafur: Jahá, þama er svarta peðið nærri því upp í borðið hjá hvítum ... Hver skyldi eiga leik? guðbjörg: Ha? ÓLAFUR: Mér var bara að detta í hug . . . ef hvítur á leik, þá er hægt að að bjarga þessu ... sko: færa hrókinn hingað upp, sona! guðbjörg: Hvað þá? Færa hvað? ólafur: Færa hrókinn! Sona! ANANÍAS (kemur): Jæja, vatnið er að hitna ... það ætti ekki að taka langa stund ... þó vélin sé orðinn þessi garmur. ólafur: Já, takktakk, takktakk ... það er verst hvað þú hefur fyrir þessu... ananías: Minstu ekki á það ... það er ekki svo mikið sem maður hefur fyrir stafni nú-orðið ... ekki nú-orðið ... ólafur: Nei, hehe, ég tók mér bessaleyfi að kíkja hérna aðeins á skákina ... ég hélt sko þið hjónin væruð að tefla ykkur til afþreyingar ... guðbjörg: Það er hann Ananías. Hann teflir! ólafur: Já, þú hefur náttúrlega verið að leysa skákþraut úr blaði. Þær geta verið nógu skemmtilegar hehe ... það vill svo til að ég hef dálítinn áhuga á skák ... við teflum stundum á skrifstofunni, í starfsmannafélaginu, skil- urðu ... ananías: Ég hef aldrei verið sterkur í skák ... o-seiseinei ... maður lærði þetta mannganginn strákur heima í sveitinni. Ég smíðaði einu sinni mann- tafl á yngri árum — úr rauðviði. ólafur: Jahá, einmitt. Ég get ekki sagt ég kunni öllu meira en mannganginn. Það er rétt svo ég hangi í að máta aðstoðargjaldkerann hjá okkur. Hann er með skarð í vör. Heitir Pétur. guðbjörg: Ananías! ... Á ég ekki að fá aftur í skeiðina! Þetta fór allt niður. Ananías! ananías : Við gerðum það dálítið í minni sveil að tefla. Það var ungmenna- félagið ... héraðslæknirinn var afbragðsskákmeistari ... kenndi okkur strákunum. ólafur: Jahá, ég skil... unginennafélagið hehe! Ég var einmitt að spekúlera í hvor ætti leik þarna í þcssari skákþraut . .. sko, ef hvítur á leik, þá getur hann leikið hróknum ... anani'as : Þetta er ekki skákþraut. ólafur: Nú? ananías: Nei. 243
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.