Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Page 40

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Page 40
Tímarit Múls og menningar ANANÍAS: Nú er ég aÖ koma! ... Eg hef skrifað honum tvisvar ... eða þrisvar ... og fæ ekkert svar ... ólafur: Ja ... kannski. hm, kannski hann sé lasinn .. eða ... já. Eflaust er hann lasinn. ananías: Já, hann var orðinn eitthvað veill fyrir hjartanu, skrifaði hann mér ... svo hélt ég það hefði lagast. Hann minntist ekki á það meira. guðbjörg: Ananías! ananÍas: Mér hefur stundum verið að detta í hug ... ef ég þekkti einhvern sem skrifaði ensku ... ja ... þá væri kannski hægt að spurjast fyrir ... skrifa einhverjum kannski ... ólafur: Já, auðvitað væri það hægt. ananías: Annars var hann orðinn gamall maður ... Hann var fimm árum eldri en ég .. . þau tóku hann í fóstur, pabbi og mamma, það var skylt okkur ... ólafur: Já, það væri reynandi að skrifa, spyrjast fyrir. ANANÍAs: Já, hann var orðinn gamall maður. Og hjartaveill ... hjartað ... ólafur: Hjartað já. Einmitt. Jahá. Hehe! Fyrirgefðu, en nú heyrist mér vatnið farið að sjóða. guðbjörg: Nú er ég að fá tak í hægri siðuna líka ... ég finn það er að byrj a ... ananías: Ef ég bara þekkti einhvern ... guðbjöRg: Ananías! ólafur : Hm! Ég sæki bara sjálfur vatnið í eldhúsið ... gamla konan er að kalla, heyrist mér. (Fer fram í eldhús). GUÐBJÖRG: Uhúú ... mixtúran mín. ANANÍAS: Hættu þessu voli, manneskja. Er ég ekki hér? guðbjörg: Og töflurnar ... þær eiga vera þarna í skúffunni ... ananías: Ætlarðu ekki að taka fyrst þetta græna gutl þitt? ... varst’ ekki að tala um það? guðbjörg: Það er ekki grænt, Ananías! ananías : O-víst er það grænt. guðbjörg: Nú sérðu sjálfur það er ekki grænt. ananías: Grænt eða ekki grænt, nú skal það í þig! GUÐBJÖRG: Uhh, þú ert ekkert nema þrjózkan og stifnin .. . og ég þessi vesa- lingur. 246
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.