Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 61

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 61
Skáldakynni ari; annars manns sál er manni myrkur. Ég veit ekki hvers vegna hann af- neitar sinni gömlu vináttu við Majakovskí í sjálfsævisögunni sem ég minntist á áðan. Mig langar til að segja nokkuð frá þeirri vináttu, því ég kynntist henni. Við sögðum oft í gamni, að Majakovskí ætti sér „sparirödd“ sem hann not- aði við konur. Þessa „sparirödd“ sína sem var óviðjafnanlega mild og elsku- leg heyrði ég hann aðeins nota við einn mann. Sá maður var Pasternak. Ég man eftir Pasternak-kvöldi í Blaðamannaklúbbnum í marz 1921. Pasternak las þar upp nokkur af kvæðum sínum, og síðan las ung leikkona, Alexejeva- Meskhíeva, nokkur í viðbót. í umræðunum sem á eftir fóru dirfðist einhver „að benda á nokkra ágalla“, einsog sagt er hjá okkur. Þá reis Majakovskí upp einsog hann var langur til og tók með þrumandi raust að hefja skáldskap Pasternaks til skýjanna: hann varði þennan skáldskap með allri ástríðu ástar sinnar. í „Leiðarbréfinu“ (1930) lýsir Pasternak viðhorfum sínum til Majakovskís fyrir stríð, á styrjaldarárunum og fyrstu árum byltingarinnar: „Ég var hug- fanginn af Majakovskí,“ „Ég tilbað hann,“ „Majakovskí var fyrir mér kjarn- inn í örlögum skálds.“ Þeir rifust oft og af miklum ofsa. Stundum sagði Pasternak mér frá því. í fórum mínum á ég eintak af Sovréménník-antológíunni frá 1922 með eftir- farandi áritun Pasternaks: „Til vinar míns og baráttufélaga með gleði og þökk fyrir Jurenito, en í aðdáun á þeirri bók sameinuðumst við Majakovskí, Asejev og aðrir vinir og baráttufélagar sem sjaldan vorum sammála um neitt og héldum oftar en hitt hver í sína áttina.“ Eftir eitt af sínum rifrildum hittust þeir Majakovskí og Pasternak í Berlín; sætt þeirra varð jafn ástríðufull og ofsafengin og rifrildið hafði verið. Ég eyddi með þeim heilum degi; við fórum á kaffihús, síðan borðuðum við saman og svo settumst við aftur inn á kaffihús. Pasternak las upp kvæði sín. Um kvöldið las Majakovskí upp Hryggflautuna sína í Listaklúbbnum; meðan hann flutti kvæðið var sem hann sæi Pasternak einan. Seinna skildu leiðir þeirra. Samt vitnaði Majakovskí í kvæði eftir Paster- nak svo seint sem 1926 og kallaði það „snilldarljóð“. Pasternak skrifaði um dauða Majakovskís: „Ég grét, einsog ég hafði lengi þráð.“ Hvers vegna reyndi Pasternak að afmá svona mikið, þegar hann leit yfir liðna ævi? Kemur kannski fram í þessu óánægja hans með sjálfan sig? Ég veit það ekki. Mér finnst síðustu kvæðin hans standa mjög nærri kvæðunum í „Systir mín, lífið“, hinsvegar er bersýnilegt, að honum hefur sjálfum fund- 267
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.