Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 75
Þorbjörn hefur orðið að þola í vígi sonar síns. Notkun orStaksins „aS kenna á sér“ og merking þess í Hrafnkels sögu koma ágætlega heim viS það, sem segir um Maríu mey í alkunnri hómilíu frá 12. öld: „Því er hennar píning meiri og helgari en annarra manna, að öndu hennar varð sárara við dauða drottins en engi maður megi kenna á líkam sínum.“ 7 Eins og þegar hefur verið drepið á, er Sámur sekur um ofmetnað. Of- metnaður hans birtist í ýmsum mynd- um. í fyrsta lagi sýnir hann af sér hroka, þegar Hrafnkell hefur verið gerður sekur á þingi. „En Sámur var á þingi og gekk mjög uppstertur.“ ÞaS er einnig af ofmetnaði, er Sámur neitar að hlita ráðum Þjóstarssona austur á ASalbóli, enda veldur þessi vizkuskortur síðar falli hans, eins og Þorgeir greinir frá rétt fyrir sögulok: „Þóttumst vér allvel í hendur þér búa, áður vér gengum frá, svo aS þér væri hægt að halda, og hefir það far- ið eftir mínum hugþokka, þá er þú gafst Hrafnkatli líf, að þú mundir þess mest iðrast. Fýstum við þig að þú skyldir Hrafnkel af lífi taka — sýndist okkur þér þaS ráðlegra —, en þú vildir ráða. Er það nú auðséð hver vizkumunur ykkar hefir orðið, er hann lét þig sitja í friði og leitaði þar fyrst á, er hann gat þann af ráð- Siðfrœði Hrafnkels sögu ið, er honum þótti þér vitrari mað- ur ...“ Hér er sérstök áherzla lögS á vizkuleysi Sáms, og svipar honum að því leyti til Þorbjarnar frænda síns, að báða skortir lítillæti og vitsmuni. OfmetnaSur sprettur af heimsku. í Hrafnkels sögu skapa persónurn- ar örlög sín, en lúta engu yfirnáttúr- legu valdi. Menn velja og hafna og verða að taka afleiðingunum af gerð- um sínum. Þannig er aðdáunarvert jafnvægi í sögunni, þegar reiknings- skil eru gerð. AS þessu er beinlínis vikið í sögunni sjálfri. Þegar Þorgeir hefur fallizt á að hjálpa þeim frænd- um á alþingi, varar hann þá viS af- leiðingunum: „MunuS þið þá hafa annaðhvort fyrir þrá ykkart: nokkra huggan eða læging, eða enn meiri hrelling eða skapraun." í rauninni uppskera þeir bæði huggan og hrell- ing. Þeir fá uppreisn mála á þingi, en síSar hlýtur Sámur þá niðurlægingu að vera hrakinn með smán frá ASal- bóli, og það er mjög á eina lund, er Þjóstarssynir bjóða Sámi svipuð boð eftir niðurlæginguna og Hrafnkell bauð Þorbirni í sonarbætur, hvorug- ur þeirra hefur lítillæti til að þiggja þaS að ráðast undir áraburð höfð- ingja. ASrir þættir í fari Sáms eiga einn- ig skylt við ofmetnað. „Sámur var skartsmaður mikill“, segir sagan. Og þegar hann hefur verið hrakinn frá ASalbóli og fer vestur til Þorska- fjarðar að leita á náðir Þjóstarssona 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.