Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 144

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 144
Tímarit Máís og menningar af trúbo'ði Stefnis Þorgilssonar sendimanns konungs. Þeir máttu glöggt vita, að bak við trúboð konungs bjó meira og því hefur andstaða þeirra gegn Stefni verið meiri og af öðrum toga en trúarorsökum eingöngu. Meðan fært var hefur þeim íhaldsömu goð- orðsmönnum þótt hentast að hamla gegn þeim boðskap, sem gat ógnað sjálfræði þeirra úti hér, þegar sá boðskapur var í bland við yfirgangsstefnu og aukið vald Noregskonungs. Höf. telur ekki fullljóst hvað Ari eigi við, þegar hann segir, að Ólafur rex Tryggvason ... kom kristni í Noreg og á ísland (bls. 62). Orð Ara verða ekki misskilin, frásögn hans er skýr og allar aðrar aðstæður við kristnitökuna eru í þá veru, að Ólafur konungur Tryggva- son hafi komið hér á kristni. Fégjafir og gripa þóttu sjálfsagðar á fyrri hluta miðalda og fjölmörg dæmi finn- ast um að trúboðar hafi komið málum sín- um fram með tilstyrk gjafa. Nútímamenn ættu ekkert að hneykslast á slíku fram- ferði, slíkt viðgengst enn undir ýmsum nöfnum, vilji menn koma málum sínum fram. Fyrrum var gjafmildin talin einn bezti kostur höfðingja og gjöfin batt. Mann gæti grunað að Ari minnist ekld beint á fé í sambandi við atburðina árið 1000, vegna þess að slíkt þótti eðlilegt og sjálf- sagt. Annað atriði gat þó orkað meiru, og það var sú trú kristinna manna, að Kristur væri magnaðri guð heldur en Ásakyn. Auk þess hafði árferði verið harla slæmt á síð- ari hluta 10. aldar, eldgos, og hallæri 970 og 990, og Grænlandsferðir benda ekki til blómlegs hags. Islendingar áttu því Ásum lítið að þakka. Höf. talar um að fégjafirnar „fegri ekki konunginn“ og því sé ólíklegt að Oddur Snorrason höfundur Ólafssögu „hafi fund- ið hana (frásögnina) upp“. En hér skeikar höfundi, því fór fjarri að þeirra tíma menn teldu það ámælisvert að þiggja gjafir kon- unga og enn síður þegar þær gjafir voru gefnar í trúboðsskyni. Það var fremur ástæða til þess að halda slíku á lofti, ef þá þótti ástæða til að minnast á það, svo sjálfgefinn hlut. Þeir menn sem studdu að kristnitökunni hérlendis höfðu náin tengsl við norsku hirð- ina, þeir töldust til yfirstéttar og um sama leyti og þeir hallast á sveif kristninnar og ganga hér erinda konungs, hélt konungur auk þess sonum nokkurra voldugustu and- stæðinga kristninnar á Islandi í gíslingu. Hugmyndir þeirra varðandi Krist voru í stíl aldarinnar, hann var þeim voldugur kon- ungur, sem gaf þeim sigur, enda fjöldi dæma um slíkt. Gissur og Hjalti voru full- trúar hins nýja konungs upphimna. Því gátu þeir talað djarft og vel yfir þingheimi, þeir voru fulltrúar þess, sem sigrað hafði heiminn og einnig fulltrúar þess konungs, sem gat svipt syni voldugra heiðinna höfð- ingja lífi og lokað norskum höfnum fyrir íslenzkri verzlun. Andstæðingar þeirra voru Þórsdýrkendur, menn sem tortryggðu hina nýju kenningu og óttuðust ofurvald Noregs- konungs og kusu heldur að gera málamiðl- un, heldur en að eiga á hættu að verða brotnir til kristni á þann hátt sem tíðkazt hafði í Noregi þau misseri. Það má segja að lítil reisn hafi verið yfir hlutskipti því er heiðnir menn völdu sér, að mega iðka trúarbrögð sín í felum, bera út böm áfram og úða í sig hrossaslátri næstu árin, og svo var allur skarinn skírður í þokkabót. Slíkur afsláttur bar í sér dauðadóm heiðninnar, eins og raunin varð. Jón Hnefill rekur atburðarásina á Þing- völlum og dregur loks feldinn á höfuð sér og Þorgeiri, en undir honum urðu þáttaskil íslandssögunnar að hans dómi. Það myndi ekki þykja í frásögur færandi nú á dögum, að stjórnmálamaður ynni að þýðingar- miklum ræðustúf í friði og ró eins og einn sólarhring. Slík verk taka alla jafna nokk- 334
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.