Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 21
Utangarðshluti fjölskyldunnar brúðu. Það er talið sjálfsagt og eðlilegt. Sama gildir um drenginn og leik- föng hans. En þótt telpan sé ef til vill ekkert hrifin af mömmuleiknum, þá verður henni það samt fyrir að grípa brúðuna einstaka sinnum og leika mömmu. Hún fær því dálitla æfingu í umönnun barns þegar á óvita aldri, og mörg stúlkan kann lítið annað til þess starfs þegar hún verður móðir. En bílar, skip og flugvélar, að ég nú ekki tali um bardagaleikföng þau, sem drengjum eru oft gefin, uppfræða harla lítið um aðhlynningu og um- önnun barns. Sama er að segja um það kynjaskiptingarlesefni, sem nútíma- börnum er ætlað og væri freistandi að ræða nánar. En ekki hefi ég rekizt á, eftir því sem ég hefi gluggað í bækur, sem „ætlaðar eru drengjum“, að þær uppfræði þá um föðurhlutverkið. Mér vitanlega fá þeir enga fræðslu eða vísbendingu um það starf allt til fullorðinsaldurs. Telpur eru oft ráðn- ar til að vera barnfóstrur, svo fljótt sem unnt er að nota þær til slíkra starfa. Ekki drengir. I systkinahópi eru það einnig telpurnar, sem kallað er á til að sinna yngsta barninu, ef móðirin er önnum kafin við önnur störf. Núorðið er þó svo komið, að bróðirinn verður fyrri til en systirin, og sinnir ungbarninu af því meiri natni en hún, sem löngunin til að vinna verk gerir það eftirsóknarverðara en skyldan. Fyrir fáeinum áratugum hefði drengurinn setið kyrr, hversu mjög sem hann hefði langað til að sinna smábarninu, því hann hefði ósjálfrátt haft það á tilfinningunni, að slíkt athæfi væri ekki samboðið verðandi karlmanni. Að mínu viti er það manns- eðlið sem þarna kemur í ljós, vegna þess að örlítið hefir losnað um þær hömlur, sem verkaskipting kynjanna hefir lagt á það. — Þegar ungi mað- urinn hefir tekið að sér forréttindahlutverkið, fyrirvinnu fjölskyldunnar, mun það fremur sjaldgæft að hann leiði hugann að því hvað hann er í raun og veru að takast á hendur. Sama máli gegnir um stúlkuna. I hug- leiðingum mínum um stríðið milli kynjanna, minntist ég á, að þegar stúlk- unni hefði tekizt að tryggja sér fyrirvinnu upphæfist nýtt stríð, en rakti það ekki nánar. Það kann að þykja stéttarleg þröngsýni, að binda þessar hugleiðingar við láglaunastéttir og einkanlega erfiðisfólk, en mér þykir full ástæða til að líta á málið frá bæjardyrum þessa fólks með tilliti til þess, að í ágæmm erindum sem Soffía Guðmundsdóttir flutti í úmarp í fyrra- vetur, Þjóðsögunni um konuna, eftir Betty Friedan, gat höfundur þess til, að verkaskipting þessi myndi e. t. v. ekki bitna eins harkalega á þessum stéttum og miðstéttafólki. í annan stað þekki ég það fólk bezt og þess við- horf og vanda. Auk þess eiga allar stéttir það sammerkt, að tilheyra teg- 323
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.