Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 99
Om kveldane ndr soli blör
pd fjell-eggjane
og dimgröne skuggen legg seg til kvile
ved fötene at berget
og den bld viki
vert til raud vin
kjem ei liti jente ut og seier:
kven vil eiga meg?
Ljóðið er ekki lengra. Verður eigi ann-
að sagt en hér sé vel og frumlega á
haldið af hálfu höfundar og þýðanda.
Þegar til órímuðu kvæðanna kemur,
virðast þau léttari í snúningnum. Má
hafa verið freistandi að láta meir greip-
ar sópa hjá atómskáldunum. Sé nánar
að gáð, verður þó annað uppi á ten-
ingnum. Einmitt þau munu hafa verið
miklu viðkvæmari í þýðingum en hin.
Eitt af þeim verkum, sem Matthías
Johannessen er þekktastur fyrir, eru
Sálmar á atómöld. Þannig túlkar Org-
land einn þátt þess kvæðis:
Uendeleg lite er sandkornet
pa strandi:
Uendeleg stor er kjcerleiken din.
Eg er sandkorn pd strandi,
kjcerleiken din er havet.
Mér þykir þetta fallegt. Að minnsta
kosti þreytir skáldið ekki lesandann
með málalengingum. En sterkasta hlið
Matthíasar er óneitanlega sonnettan og
annar hefðbundinn skáldskapur.
Vilborgu Dagbjartsdóttur farast svo
orð í atómljóðinu: No haustar det í
þýðingu Orglands, og þarf varla að
benda á, hve mannlífið situr í fyrir-
rúmi hjá höfundinum:
Ei natt kjem skogtrastene
for d sanka raunebtsr av tréi
íslenzk Ijóð í norskri þýðingu
för dei legg av stad i langferd over
havet,
men det er ikkje dei som kjem med
hausten
det gjer sma born með skulevesker.
Hannesi Pémrssyni verður hins veg-
ar gripið til táknmálsins, þegar hann
túlkar það, sem honum liggur þyngst
á hjarta: 1 Tungusveit:
Doggi dryp
av lutande strd.
Med sorg syng bekken
eit gamalt dikt.
Men den bla nuten
bustad for verdige gudar
stirar som för
mot himmelvegar.
Og svo þýðir Orgland Þorstein frá
Hamri (Under):
For eit under ville det ikkje vera d vakna
til ein dag som opna seg rein og ny
med vdtt og angande gras der detför var
brakkmerk
og stövute moar som du stauka deg
fram pd med daud-
tröytte föter —
for eit under ville det ikkje vera a vakna
og vita at dagen var sd glad rein og ny;
sjd han smila til alle ungtre i verdi,
og sja borni dine springa glade ut i dette
graset.
Þessar tilvitnanir þrýmr nú brátt. En
ég get ekki stillt mig um að vitna hér
í tvær eða þrjár skáldkonur til viðbót-
ar, þar eð mér þykir kvenna fram-
lag til þessarar bókar einkum sæta tíð-
indum. Þuríður Guðmundsdóttir hef-
ur gert lítið ljóð, sem Orgland kallar
2 6 tmsi
401