Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Side 113

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Side 113
og rýmki sjónarsvið þess. Til þess nægi ekki þær bókmenntir, sem eru samdar sérstaklega handa börnum og ungh'ng- um; auk þeirra þurfi þau að hafa sem greiðastan aðgang að bókakosti fullorð- inna. Hann nefnir þrjá víðfræga rithöf- unda, Jean-Paul Sartre, Matthías Joch- umsson og Halldór Laxness, sem áttu annað hvort engan kost sérstakra barna- bóka eða þótti lítils um þær verr, en fundu snemma leið að bókum, sem ætl- aðar voru fullþroska fólki. Þó að nú rísi flóðalda misgóðra barnabóka, telur dr. Símon, að gáfuð börn þurfi jafn- framt að fá að njóta bókmennta full- orðinna, sem þeim séu viðráðanlegar, jafnvel þótt þau skilji dýpstu merking þeirra ekki fyrr en síðar. Þannig opnist þeim smám saman „fegurðarheimur hinna æðri bókmennta". Það mætti undrum sæta um braut- ryðjendaverk jafn stórt í sniðum sem hér um ræðir, ef ekki yrði bent á neitt, sem betur mætti fara. En hér er fátt að fetta fingur út í. Prófarkalestur er ágæt- ur og mætti verða öðrum til fyrirmynd- ar; hefir verkvöndun dr. Símonar notið sín þar til hins síðasta. Letur er skýrt og læsilegt. Bókin er ljósprentuð eftir vélriti, en hún er í raun of flókin og margbrotin fyrir það form. Letur rit- vélarinnar er fábrotið. Með prentun hefði t. d. mátt koma töflum fyrir á haganlegri hátt, svo að auðveidari hefðu verið til samanburðar. Hér er þó ekki við höfund að sakast. Kostnaðarsjónar- mið útgefandans munu hafa ráðið og eiga e. t. v. rétt á sér. Þó tel eg, að þetta mikla rit eigi erindi til margra: Þeirra sem semja bækur sérstaklega handa börnum og unglingum; þeirra sem leið- beina þeim um val bóka í bókasöfnum, og til kennara, sem annast lestrar- kennslu og aðra leiðsögn ungrar kyn- Umsagnir um bcekur slóðar inn á hinn víða vettvang, sem bókin opnar. 2. desember 1976. Matthías Jónasson. STAÐA IÐNAÐAR Allt til loka síðasta áratugar var íslensk- ur útflutningur einvörðungu afurðir af gróðri og skepnum, sjávarvörur að mestu leyti, en búvörur að nokkru leyti. Frá öndverðri þessari öld hafði útflutn- ingur sjávarvara einna saman verið hag- kvæmur.1 1 Hagkvæmni útflutnings sjávarvara er samt sem áður ekki einhlít. - Skipta- hlutföll matvara og iðnvara hafa frá öndverðri 19- öld tekið hægum og bylgjukenndum breytingum, sem varað hafa í áratugi, auk árlegra sveiflna upp og niður. Frá 1S15 verða skiptahlutföll þeirra í stórum dráttum ráðin af viðskiptakjörum Bretlands, sem síðan þá og til skamms tíma hefur aðallega selt iðnvörur úr landi, en dregið matvörur að. Sam- kvæmt þeim breyttust verðhlutföll matvara og iðnvara hinum fyrrnefndu í hag frá 1815 til 1860, stóðu í stað frá 1860 til 1880, en snerust matvör- um í óhag frá 1880 fram undir 1970, þ. e. meginskeið útflutnings íslenskra sjávarvara. - Frá 1945 hefur sjávar- útvegur í flestum löndum Vestur- Evrópu notið ríkisíramlaga. Sakir þeirra hefur verð á sjávarvörum í löndum þessum verið lægra en ella. I löndum þessum hafa íslenskar sjáv- arvörur þannig verið seldar á „niður- greiddu" verði. Þess hafa íslensk við- skiptakjör goldið. 415
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.