Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 50
Tímarit Aláls og menningar 3 Tommi nýr hökuna hugsandi og fikrar sig aftur í sætið. Hann setur pelann á borðið, horfir þögull á vögguna... Fer síðan að róta í hrúgunni, finnur bita og ber hann að: hann passar ekki... Kúmr grætur ókennilega. 4 Tommi lítur tortrygginn á vögguna, tekur pelann og steðjar að vögg- unni. Gráturinn þagnar í því hann beygir sig. 5 Kútur sefur rótt. 6 Tommi trúir ekki eigin augum. Hann beygir sig til að sjá betur. Réttir úr sér og setur á sig gleraugun. Beygir sig á ný. Áhyggjufullur „Skynvilla ... Eyru mín... einsog augun...“ Hann lötrar að borðinu og sest gleiður; heldur pelanum milli hnjánna volæðislegur. Hugsar: „Ofsýnir... Ofheyrnir...“ Hann káklar í bitahrúguna áhugalítill án þess að sleppa hendi af pelanum. Hugs- ar: „Eg má svei mér gæta mín.“ 7 Segulbandstæki á lágu borði við sófaendann. Andlit teygist út undan sófanum: stráksandlit með stelpuhár. Hönd seilist upp á tækið og styður á hnapp. Andlitið hverfur snöggt. Lagið „Hraustir menn" glymur í stofunni. 8 Tommi hendist á fætur og hleypur að tækinu. Styður óðslega á ýmsa takka með fingrum beggja handa. Loks hljóðnar lagið. En Litli kútur er vaknaður. Hann grætur. Greinilega er það nú hann. 9 Tommi geysist að borðinu og nær í pelann. Stansar miðja vega. Horfir vantrúaður á vögguna. Kútur grætur enn. Eðlilega. 10 Hægt og hægt nálgast Tommi vögguna. Hann beygir sig og gáir. 11 Kútur beljar. Tomma léttir. Hann gefur honum pelann. Gráturinn þagnar. 12 Tommi hrærir vögguna og sönglar: „Bí bí og blaka...“ 13 Segulbandstækið. Stráksandiitið gægist til Tomma. Styður fingri á hnapp: „Hraustir menn!“ 14 Tommi fer í loftköstum að tækinu. Slekkur. I óðagotinu kippir hann pelanum út úr Litla kút. Hann fer að gráta. 352
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.