Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 114
Tímarit Aláls og menningar Um 1960 var athugulum mönnum orðið ljóst, að fiskimiðin kringum land- ið voru nýtt til fulls eða jafnvel um of. Afleiðingar þess blöstu við. Afli ís- lenskra fiskiskipa varð því aðeins auk- inn, að útlendum fiskiskipum yrði stuggað af miðunum. Og þeirri aukn- ingu afla voru fremur þröngar skorður settar. Verðmæti útfluttra sjávarvara varð samt sem áður aukið allmjög með því að hækka vinnslustig þeirra. I þeim efnum var þó hægara um að tala en í að komast. Viðgang sinn hefur íslensk- ur sjávarútvegur átt að þakka óvenju- lega miklum afköstum við veiðar, á út- haldsdag, fremur en við verkun fisks. Fyrr en varði hlaut að taka fyrir vöxt útfluttra sjávarvara, á hvern landsbúa. Uppspretta atvinnulegrar framvindu í landinu var að þrotum komin. Hvað gat komið í hennar stað? Framleiðsla iðnvara fyrir markað hófst hérlendis á áratugunum tveimur milli heimsstyrjaldanna. Iðnvörur þess- ar voru fábrotnar neysluvörur að mest- um hluta. Allar voru þær framleiddar að útlendri fyrirmynd, í útlendum vél- um og úr útlendu hráefni að meira eða minna leyti. Á árum heimskreppunnar fór framleiðsla þeirra vaxandi í skjóli hafta og enn á árunum upp úr síðari heimsstyrjöldinni. Fáar þeirra munu hafa verið framleiddar í svo ríkum mæli, að kostnaður þeirra félli niður undir lágmark. Engu að síður voru sum- ar þeirra framleiddar með dágóðum árangri. Fábrotnar neysluvörur ganga greið- lega kaupum og sölum á milli landa, nema verslun þeirra sé heft. Inn flytja iðnaðarlönd flestar þeirra jöfnum hönd- um sem út. Fá iðnfyrirtæki hafa, til skamms tima, hafið útflutning slíkra vara, fyrr en þau höfðu framleitt þær allmörg ár fyrir innlendan markað. - I iðnaðarlöndum hefur framleiðendum fábrotinna iðnvara yfirleitt farið fækk- andi, enda þótt sumar þeirra þurfi ekki að framleiða í stórum stíl, til að fullrar hagkvæmni verði notið. Einn er öðrum lagnari að selja vörur sínar eða fyrri til að bregðast við nýjungum og duttlung- um markaðarins, auk þess sem eigenda- skipti og aðrar breytingar á stöðu fyrir- tækja hafa áhrif á veg þeirra. Jafnvel á mörkuðum fábrotinna iðnvara er þannig ekki lengur frjáls samkeppni margra framleiðenda, heldur skorðuð sam- keppni fárra. Innlendir iðnrekendur stóðu þannig höllum fæti gagnvart útlendum iðju- höldum undir lok sjötta áratugarins, þegar dró úr höftum á alþjóðlegum við- skiptum. Átti Island um 1960 flestum öðrum löndum meira af nokkru því, sem iðnaði gat orðið til framdráttar? Um tvennt slíkt var vitað, fallvötn og jarðvarma. I krafti þeirra varð unnið rafmagn, ódýrara rafmagni í allflestum öðrum löndum, að minnsta kosti meðan stirð- lega gengur að nýta kjarnorku til að vinna rafmagn. Lágt verð á svo gildum framleiðsluþætti sem rafmagni bauð án efa heim miklum iðnaði, ef til móttöku hans yrði vandað. Hann varð meira að segja leiddur beinlínis úr landi.1 1 I ritgerð í Tímariti Verkfreedingafé- lags íslands 1955, „Vatnsafl Islands, útflutningur á raforku og stóriðja“, sagði Jakob Gíslason orkumálastjóri: „Enda þótt nokkur firmu, sem feng- ist hafa við rannsókn og tilraunir á notkun háspennts rakstraums við fiutning raforku langar leiðir, full- 416
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.