Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Síða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Síða 51
Munnhörpuleikarinn 15 Tommi gjóir augum til vöggunnar. Svo lítur hann íhugull á tækið. Hann beygir sig í hnjám og hefur það upp á mjöðmina. Pelanum heldur hann á loft í hægri hendi. 16 Snúrurnar kippast úr sambandi og dragast eftir gólfinu. 17 Tommi rekur pelann upp í Litla kút. Hann hrærir vögguna og söngl- ar: „Bíum bíum bamba...“ Segulbandstækið vegur salt á mjaðmar- beininu. TÓLF 1 Kúmr spriklar á sófanum. Tommi klæðir hann úr gúmíbuxum og losar um hlandblauta bleiuna. Hann tekur tveim fingrum í eitt horn bleiunnar og dregur hana á loft. 2 Vinstri hendi styður hann við magann á Litla kút og snýst í hálf- hring, fram og afmr, dinglandi bleiunni, en veit ekki hvar hann á að láta hana. 3 Tomma verður litið á fæmr sér. Hann spyrnir af sér hægrafótarskó og rennir bleiunni í skóinn. 4 Tommi klæðir Litla kút í gúmíbuxur. Vegur hann upp á arm sér og ber að vöggunni. Kúmr ambrar. Tommi dustar sængina móðurlega og breiðir yfir barnið. 5 Hann sækir mjólkurpela haltur á hægra fæti. í bakaleið hristir hann nokkra dropa úr pelanum á handarbakið. Kinkar kolli ánægður og sleikir af handarbakinu mjólkina. Svo fær Kúmr pelann... 6 Tommi hrærir vögguna. Það ískrar í hjólunum. Tommi sönglar: „Bí bí og blaka...“ Hann horfir á Litla kút hýr á brún. ÞRETTÁN 1 Tommi krýpur við skóinn og virðir bleiuna fyrir sér. Hann tekur tveim fingrum í eitt hornið og dregur hana á loft. Sami vandi og fyrr. Hann hyggst setja hana á sófaarminn, síðan á hvolf vöggunn- 23 tmm 353
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.