Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 16
Tímarit Máls og menningar Þó það eigi sennilega ekki fyrir mér að liggja að rekja minningar mínar á svipaðan hátt og þú hefur gjört, þá á ég þó margar góðar minningar frá liðinni ævi. Og meðal hinna beztu eru kynni mín af ykkur Þóru. Hversu marga kvöldstund hef ég ekki setið á heimili ykkar, drukkið kaffi eða etið góðan mat og notið ykkar gestrisni og fágætu hjartahlýju. En minnisstæðast af öllu verður mér þegar þið gistuð á Ljótunnarstöðum í gamla bænum og sváfuð í litlu rúmi undir skarsúð og þú fluttir erindi á skemmtun daginn eftir og þið Þóra dönsuðuð vangadans, ung og ástfangin, á ballinu, og ég dansaði við þá sem síðar varð eiginkona mín. Astarkveðja til Þóru, með þökk fyrir allt. Bréf þetta er, eins og það ber með sér, skrifað í þakklætisskyni fyrir bókina Eng- inn er eyland, sem Kristinn E. Andrésson hafði sent bréfritara um það leyti sem bókin kom út vorið 1971. Ritstjóri Tímaritsins rakst á þetta bréf þegar hann var að vinna að útgáfu bókmenntaritgerða Kristins í sumar, og þótti það svo merkilegt að hann fékk leyfi Skúla Guðjónssonar og frú Þóru Vigfúsdóttur til að láta það koma fyrir fleiri manna sjónir. 318
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.