Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 100
Tímarit Máls og menningar
Sambugen din (mig vantar sums staðar
frumtextann):
1 verdi til dei hungrige augo
bur liding
og spörsmál.
I bjarta mitt
röysti
som ropar pá svar.
Kan samhugen din
metta hungeren
metta den blodige hungeren deira.
Aftan við Ijóðið er ekkert spurningar-
merki, en þó er það alvarleg spurning
eða andvarp út af kvöl heimsins, hung-
ursneyð samtímans.
Nína Björk Arnadóttir túlkar líka af
miklum nsemleika örlög tímans, en á
allt annan hátt, sem þó einnig nær að
rata rétta leið, í ljóði sem Orgland þýð-
ir, og er spurning, hvort honum tekst
nokkurs staðar betur, að minnsta kosti
ekki svo viðkvæmt efni: Du stod der
ute:
Du stod der ute
ság i augo mine ein örstutt stund.
Og vi ság pá skyene
tala vist berra om véret.
Og eg smilte og spurde
fár eg ikke be dig inn.
Og eg smilte og spurde
fár eg ikke by deg noko.
Dá la to armar seg om halsen min
hovudet ditt kvilte
tungt
mot brystet mitt
og du grét.
Síðasta skáldkonan sem hér verður
vitnað í, og jafnframt sú yngsta, heitir
Ragnhildur Ófeigsdóttir (f. 1951). Hún
tekur svo til orða fyrir munn Orglands.
Það er endir á löngu atómljóði, sem
heitir Lyd pá meg bláe fjell. Fimmti og
síðasti þátturinn er á þessa leið:
Du skal vera mi stjerne Herre
over dimme hav
over djupe dalar
og öydemarker
eg gár i geislen din
og ein gong vil geislen din verta til ein
gullstige
der eg gár med fagnande steg.
Hér slær skáldkonan fallega á trúar-
strenginn. Það er nýtízkulegur sálmur
á atómöld í anda Matthíasar Johannes-
sens. Og segi menn svo með vandlæt-
ingu, að unga skáldakynslóðin sé trú-
laus.
Hér hafa verið tekin nokkur dæmi
um þýðingar Orglands á hefðbundnum
ljóðum og önnur á atómljóðum. Rúms-
ins vegna hafa mjög stutt kvæði orðið
fyrir valinu og fremur jákvæð að efni,
enda hefur sá, er þetta ritar, löngum
hneigzt til bjartsýni. Tilgangur minn
er sá einn, að vekja athygli á því, sem
er fagurlega af hendi leyst af hálfu höf-
undanna og þýðandans, því sem já-
kvætt gildi hefur.
Spyrja má um það, til hvers verið sé
að eyða ærnum tíma og fjármunum til
að þýða og gefa út stóra bók sem þessa
með fögrum hugsunum, snilldarlega að
blæ og búningi — hvaða tilgangi þetta
þjóni, hlýtur svarið að verða marg-
402