Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Síða 99
Om kveldane ndr soli blör pd fjell-eggjane og dimgröne skuggen legg seg til kvile ved fötene at berget og den bld viki vert til raud vin kjem ei liti jente ut og seier: kven vil eiga meg? Ljóðið er ekki lengra. Verður eigi ann- að sagt en hér sé vel og frumlega á haldið af hálfu höfundar og þýðanda. Þegar til órímuðu kvæðanna kemur, virðast þau léttari í snúningnum. Má hafa verið freistandi að láta meir greip- ar sópa hjá atómskáldunum. Sé nánar að gáð, verður þó annað uppi á ten- ingnum. Einmitt þau munu hafa verið miklu viðkvæmari í þýðingum en hin. Eitt af þeim verkum, sem Matthías Johannessen er þekktastur fyrir, eru Sálmar á atómöld. Þannig túlkar Org- land einn þátt þess kvæðis: Uendeleg lite er sandkornet pa strandi: Uendeleg stor er kjcerleiken din. Eg er sandkorn pd strandi, kjcerleiken din er havet. Mér þykir þetta fallegt. Að minnsta kosti þreytir skáldið ekki lesandann með málalengingum. En sterkasta hlið Matthíasar er óneitanlega sonnettan og annar hefðbundinn skáldskapur. Vilborgu Dagbjartsdóttur farast svo orð í atómljóðinu: No haustar det í þýðingu Orglands, og þarf varla að benda á, hve mannlífið situr í fyrir- rúmi hjá höfundinum: Ei natt kjem skogtrastene for d sanka raunebtsr av tréi íslenzk Ijóð í norskri þýðingu för dei legg av stad i langferd over havet, men det er ikkje dei som kjem med hausten det gjer sma born með skulevesker. Hannesi Pémrssyni verður hins veg- ar gripið til táknmálsins, þegar hann túlkar það, sem honum liggur þyngst á hjarta: 1 Tungusveit: Doggi dryp av lutande strd. Med sorg syng bekken eit gamalt dikt. Men den bla nuten bustad for verdige gudar stirar som för mot himmelvegar. Og svo þýðir Orgland Þorstein frá Hamri (Under): For eit under ville det ikkje vera d vakna til ein dag som opna seg rein og ny med vdtt og angande gras der detför var brakkmerk og stövute moar som du stauka deg fram pd med daud- tröytte föter — for eit under ville det ikkje vera a vakna og vita at dagen var sd glad rein og ny; sjd han smila til alle ungtre i verdi, og sja borni dine springa glade ut i dette graset. Þessar tilvitnanir þrýmr nú brátt. En ég get ekki stillt mig um að vitna hér í tvær eða þrjár skáldkonur til viðbót- ar, þar eð mér þykir kvenna fram- lag til þessarar bókar einkum sæta tíð- indum. Þuríður Guðmundsdóttir hef- ur gert lítið ljóð, sem Orgland kallar 2 6 tmsi 401
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.