Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 5

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 5
Ádrepur Tvö tilbrigði við umbótabyggju Margir fréttaskýrendur hafa nefnt úrslit alþingiskosninganna í júní sigur verka- lýðsflokkanna. Það er ekki þar með sagt að kosningaúrslitin boði betri tíð fyrir verkalýðinn, en nafngiftin á rétt á sér út frá öðrum forsendum, sem hér verður Ieitast við að skýra. Kratar reiddu hátt til höggs í kosningabaráttunni. Þeir gerðu sér óspart far um að koma fram sem nýr og siðbætandi flokkur, en jafnframt um að endur- reisa ímynd sína sem verkalýðsflokkur. Árangurinn varð fylgisaukning sem á engan sinn líka í stjórnmálasögu eftirstríðsáranna. „Verkalýðssinnuð" afstaða Alþýðuflokksins er augljóslega takmörkuð við við- leitni til að bæta kjör alþýðu innan ramma auðskipulagsins. Ýmsir kalla slíka umbótahyggju svik við hinn sanna málstað verkalýðsins, en ég tel réttara að líta á hana sem eðlilegt stig í vitundarþróun launafólks. Eitt fyrsta skref í stéttarbaráttu verkalýðs er að mynda stéttarfélög til að tryggja að kaup nægi til framfærslu, en gjarnan staðnæmist baráttan á þessu stigi, og er þá talað um „fagfélagshyggju". Á líkan hátt lærist verkalýð að ríkisvaldið færir honum ýmsar umbærur með þjónustu í félags- og menntunarmálum, vörnum gegn at- vinnuleysi og afleiðingum þess o. s. frv. Verkalýðurinn staðreynir slíkar að- gerðir sem kjarabætur, og það eðli þeirra dylst, að þær miðast við hagsmuni heildarauðmagnsins þegar allt kemur til alls. Þessum umbóta-þokuhjúp léttir þó þegar upphleðsluhagsmunir auðmagns krefjast félagslegra aðgerða af hálfu ríkis, sem hafa augljós kjaraskerðingaráhrif fyrir verkalýð. í hagsmunabaráttu sinni kemst verkalýður smám saman að raun um takmarkanir stéttarfélaga og eins hitt, að hinstu rök í félagslegum aðgerðum ríkisvalds eru önnur en um- bætur í þágu verkalýðs. En þangað til slíkur byltingarsinnaður skilningur kemur fram, er verkalýðsstéttin flækt í neti umbótahyggjunnar. Jafnaðarmannaflokkar Vestur-Evrópu hafa verið pólitískir fulltrúar fagfélags- hyggju og trausts á umbótagetu kapítalísks ríkisvalds. Þeir hafa haft sterkan meðbyr frá því um stríðslok. Auðmagnið hefur verið í slíkum vexti, að það hefur getað tryggt batnandi lífskjör og félagslegar umbætur, á meðan upp- hleðsla þess hefur gengið snurðulaust fyrir sig. Þar sem jafnaðarmannaflokkar hafa stjórnað, hafa þeir getað gert skilyrði auðmagnsupphleðslunnar enn hag- stæðari með því að tryggja „frið á vinnumarkaði". Umbótastefna jafnaðarmanna bíður náttúrlega skipbrot í núverandi kreppu 227
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.