Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 31
Gilnter Wallraff Viðtal við Wolf Biermann Wallraff sá sem tekur viStalið er Þjóðverji búsettur í Vestur-Þýskalandi og hefur á undanförnum árum getið sér orð sem blaðamaður en hann hefur ásmndað að bregða sér í allra kvikinda líki og skrifa um reynslu sína. Eitt sinn dulbjó hann sig sem erlendan verkamann, lifði og lýsti helvíti þeirra. Öðru sinni smygl- aði hann sér inn í alþjóðasamtök fasista og glapti Spinola, sem þá var landflótta frá Portúgal, til að eiga við sig viðtal og ljóstra upp um ráðagerðir sínar. Síðast en ekki síst hefur farið mikið orð af síðasta uppátæki hans en honum tókst að svindla sér inn í sjálfa Springerpressuna með því að gerast blaðamaður á Bild og skrifaði síðan bók þar sem hann ljóstrar upp um og bregður ljósi á vinnubrögð þeirra sem þar starfa. Wallraff: Manstu, Wolf, þegar við hitmmst á sínum tíma heima hjá þér í Chausseestrasse í Austur-Berlín? Þá var ekki fyrirsjáanlegt að þeir mundu gera þig útlægan, og þú sagðir: Ef eitthvað slíkt kæmi fyrir mig gæti ég alls ekki skrifað framar, þá væri mér öllum lokið. Nú hefurðu haldið áfram að starfa og hefur aðlagast tiltölulega fljótt aðstæðum hér í sam- bandslýðveldinu. Þú hefur ort og orðið mjög mikið úr verki á þessu ári þrátt fyrir öll ferðalögin. Hefurðu skipt um skoðun síðan þá? Biermann: Ef við hefðum setið svona andspænis hvor öðrum fyrir tveim- ur mánuðum og þú hefðir spurt mig þessarar spurningar hefði mér vafist mnga um tönn. Af skelfingu yfir að það væri raunverulega komið fram sem ég spáði. Því satt að segja lokaði það á mér munninum fyrsta hálfa árið sem ég var hér. En nú orðið virðist mér sem svo að ég geti þrátt fyrir allt lifað hér fyrir vestan. Og að lifa merkir í augum þess sem er gerður eins og ég að verða að liði í þágu þeirra pólitísku markmiða sem ég að- hyllist. Eg hef reynt að skilgreina upp á nýtt allar þær brennandi spurn- ingar sem ég var að glíma við. Og nú finnst mér — eins og t. d. síðast þegar ég kom fram í Vesmr-Berlín, á Eissport leikvanginum frammi fyrir meira en 6000 manns, að ég sé ekki lengur áttavillmr, stóreygur ferða- langur í þessu Vesmr-Þýskalandi. Mér finnst ég nú orðið geta mjög vel skipst á skoðunum við fólk, sé orðinn talsvert vel heima og kominn í samband við það sem er raunverulega að gerjast í þessu þjóðfélagi. Það er rétt, ég hef ort mörg ný kvæði sem fjalla að öllu leyti um ástandið í 249
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.